Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 59

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 59
SAG A 191 Fyrst: Postular breytinganna á kirkjum og háskól- um og stjórnarfyrirkomulagi mega til meS að verða eins harðneskjulega visindalegir í sér og hinn þaulleikni snill- ingur á efnastofunni. AnnaS: Verzlunarmennirnir og félagar þeirra mega til með aS verSa eins velviljaSir sönnum og réttum breyt- ingum utan starfs síns sem innan þess.” Hætt er samt viS, aS hinir miklu verzlunarmenn, sem eiga hálfar landsstjórnirnar og góSan hluta í kirkjunum, muni seint verSa meS þeim breytingum, sem hnekti ein- veldi þeirra, því þeim mundi finnast, aS meS því skör.uSu þeir eldinn frá sinni eigin köku. Og þaS verSur meS þá og aSra auSsafnendur heimsirrs, eins og stendur í guSs- orSinu, aS þeim verSur nauSugum viljugum þrýst inn í himnaríki, hvort sem þeir vilja eSa ekki, þegar sá tími kemur. En allir postular breytinganna skyldu taka meS at- hygli eftir fyrra atriSinu, sem iGlemi Frank telur nauS- synlegt; því, aS verSa eins harSneskjulega vísindalegir í sér eins og útlærSi efnafræSingurinn, sem starfar fyrir stóriSnaSinn og heim’sverzlunina. ÞaS er fagurt aS láta sig dreyma um betra þjóSskipu- lag. — ÞaS gerSi kristnin líka á sínum fyrstu og beztu tímum. En breytendurnir verSa aS lifa draum sinn í sannari merkingu en henni tókst, ef “þúsund-ára-ríkiS” á aS verSa þeirra. ÞaS eru afrekin ein, sem þessi öld viSurkennir. Og þau verSa aS eins þeirra, sem breyta drauminum i vökuvinnu, og berjast fyrir réttmætum breytingum sínum til sigurs, á bardagavelli raunveruleik- ans, meS vísindaheila, höggormshug og dúfuhjarta. II. Á Islandi eru allir einkennilegir menn aS hverfa, og hérna vestra verSa bráSum allir eins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.