Saga: missirisrit - 01.12.1927, Side 72
204
tí A G A
eg er nú eins frisk og ekkert hefSi ískorist. Já, þú hlýt-
ur a<5 vera góöur maöur. — Nei! livaö gengur aS þér,”
sagöi hún viö hundinn, sem slegiö haföi rófunni þrisvar
í gólfið, sem Ripley haföi kent honum, sem meinti já,
eöa samþykki. “Hann var aö slá mér gullhamra meö
því aö samþykkja þaö, sem þú varst aö segja, óhræsiö aö
tarna,” sagöi Ripley. “Nei,” svaraöi mærin, “hann segir
satt.—Býröu hér aleinn?” hélt hún áfram. “Já, þaö er
aö segja við Jim búum hér einir um tíma. Húsiö á vin-
ur minn sem nú er í fjarlægö. Hann fór aö finna frænd-
fólk sitt og fékk mig til aö líta eftir heimilinu meöan
hann er i burtu. Nú er hann búinn aö vera aö heiman
næstum ár. Þaö tekur hann æfinlega langan tíma aö
heilsa og kveðja..”
“Hefiröu ekki heyrt frá honum siöan?”
“Nei, Billi kann ekki aö skrifa, en hann leikur vel á
fiölu.”
“Skildi hann eftir fiðluna? Ef svo er skal eg spila
dálítið fyrir þig. — En heyrðu! Eg skal þvo upp disk-
ana. — Jú, eg vil hafa það svo.” Hann tók ofan fiöluna
og horföi á hina fríðu stúlku meðan hún þvoöi diskana.
Alt í einu segir hann: “Ef snúinn væri strengur i
fiöluna úr þinu fagra hári, myndu tónar hennar verða
svo þýðir að englarnir gætu dansað. Eyrirgefðu,” bætti
hann við þegar hún leit til hans. Þegar diskaþvottinum
var lokið lék hún nokkur lög, sem komu tárunum fram í
augu Ripleys, en Jim dinglaði rófunni og virtist njóta
skemtunarinnar lika. Einn dag spuröi stúlkan Ripley
hvers vegna hann hefði aldrei spurt um nafn sitt. “Eg
veit ekki,” var svarið.
“Er þaö af því að þér er sama?” Hann brosti. “Nei,
það er ekki þess vegna, heldur hélt eg að þú myndir segja
mér það, þegar þinn tími væri kominn.”