Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 72

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Blaðsíða 72
204 tí A G A eg er nú eins frisk og ekkert hefSi ískorist. Já, þú hlýt- ur a<5 vera góöur maöur. — Nei! livaö gengur aS þér,” sagöi hún viö hundinn, sem slegiö haföi rófunni þrisvar í gólfið, sem Ripley haföi kent honum, sem meinti já, eöa samþykki. “Hann var aö slá mér gullhamra meö því aö samþykkja þaö, sem þú varst aö segja, óhræsiö aö tarna,” sagöi Ripley. “Nei,” svaraöi mærin, “hann segir satt.—Býröu hér aleinn?” hélt hún áfram. “Já, þaö er aö segja við Jim búum hér einir um tíma. Húsiö á vin- ur minn sem nú er í fjarlægö. Hann fór aö finna frænd- fólk sitt og fékk mig til aö líta eftir heimilinu meöan hann er i burtu. Nú er hann búinn aö vera aö heiman næstum ár. Þaö tekur hann æfinlega langan tíma aö heilsa og kveðja..” “Hefiröu ekki heyrt frá honum siöan?” “Nei, Billi kann ekki aö skrifa, en hann leikur vel á fiölu.” “Skildi hann eftir fiðluna? Ef svo er skal eg spila dálítið fyrir þig. — En heyrðu! Eg skal þvo upp disk- ana. — Jú, eg vil hafa það svo.” Hann tók ofan fiöluna og horföi á hina fríðu stúlku meðan hún þvoöi diskana. Alt í einu segir hann: “Ef snúinn væri strengur i fiöluna úr þinu fagra hári, myndu tónar hennar verða svo þýðir að englarnir gætu dansað. Eyrirgefðu,” bætti hann við þegar hún leit til hans. Þegar diskaþvottinum var lokið lék hún nokkur lög, sem komu tárunum fram í augu Ripleys, en Jim dinglaði rófunni og virtist njóta skemtunarinnar lika. Einn dag spuröi stúlkan Ripley hvers vegna hann hefði aldrei spurt um nafn sitt. “Eg veit ekki,” var svarið. “Er þaö af því að þér er sama?” Hann brosti. “Nei, það er ekki þess vegna, heldur hélt eg að þú myndir segja mér það, þegar þinn tími væri kominn.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Saga: missirisrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.