Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 74

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 74
S A G A 206 svo eg sé hreinskilin, þá er þaö gert fyrir móöur mína, hún liefir svo mikið álit á manninum, og eg vil alt fyrir hana gera.” “Auövitað hefi eg ekki vit á aö dæma um slíka hluti, en þó hygg eg skynsamlegra að ráöfæra sig við sitt eigið hjarta, lieldur en annara, jafnvel sinnar eigin móöur. Það getur verið að eg sé grunnhygginn, og eg held eg sé það, en þó vildi eg ekki giftast hinni ríkustu konu heimsins, ef eg ekki elskaði hana. Eg býst við að það sé af því að eg sé nokkuð gamaldags í skoð- unum á þessu máli. Eg minnist þess hve pabba og mömrdu þótti vænt hvoru um annað, og hve ánægð þau voru á sínu litla býli í skógarjaðrinum, þar til hann fór í stríðið og kotn ekki aftur, og lifði mamma stutt eftir það. Eíklega hefir hjónabandið breyst síðan.” — Clara stóð þegjandi við gluggann og horfði út yfir snjóbreið- una. Eftir stundar korn spurði hann: “Hvað heitir maðurinn?” “Dalton McRea.” — “Hvernig græddist honum fé?” “Á gróðabraski.” — “Hvar á hann heima.” — “í Michigan.” “Er hann ekki hvítur af hærum?” — “Hvað er þetta, ? hví spyrðu svona nákvæmlega? Þekk- irðu hann?” “H'ann er maðurinn. sem eg skaut.” “Ó ! þú meinar ekki þetta.” — Jú, það er alt of satt.” — Sérðu ekki eftir því?” — “Jú, eg sé eftir að eg drap hann ekki alveg.” — “Þetta er ekki fallegt, herra Ripley.” Hann gekk snúðugt út og hundurinn með honum. Þó stormurinn væri bitur og frostið hart, kom hann ekki inn fyr en komið var kvöld. Clara var að tilreiða kvöldVerð- inn og heyrði hann að hún var að syngja, en þegar hann klappaði á dyrnar þagnaði hún snögglega, og þegar hann lauk upp hurðinni sýndist honum reiðisvipur á henni. “Nú er frostið að lina og veðrið að breytast til batn- aðar,” var það fyrsta, sem hann sagði, þegar þau voru sezt að borði. “Því segirðu þetta og þó er vindurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.