Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 78

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 78
210 S AG A meinti á'Sur en eg giftist. Mér—mér þætti vænt um aS fá bréf frá þér. Þegar eg spurSi þig um stöðu þína, vildi eg komast eftir hvort 'þú værir skrifandi, því þú sagSir að félagi þinn væri þaS ekki. Viltu ekki vera svo vænn aS skrifa mér nokkrar línur svo eg fái að vita hvernig þér líSur.” — “Nei, eg held eg geri þaS ekki, þú getur gizkað á hvernig líöan mín verður þar til Billi kemur aftur.” “Hn hvaS ætlarSu að gera eftir það ?” “Hugsa helzt að eg fari til námanna hér uppi á fjöllunum.” — “Þá gæti skeð að þú mættir bróður mínum þar.” — “Það er óvist að eg kæri mig nokkuð um það.” — “Hvað þú ert ein- kennilegur maður. Jæja, hér er þá vagninn, og vertu nú sæll.” Hún rétti honum hendina. Hann hélt í hana nokkur augnablik. “Þú hefir verið mér góður, herra Rip- ley, og eg mun aldrei gleyma göfuglyndi þínu,” voru hennar síðustu orð. Að svo mæltu hjálpaði hann henni upp í kerruna, sem svo þaut af stað. Ripley horfði eftir vagninum litla stund, og sá hann að hún veifaði til hans hendinni. “Har vel min fagra dúfa,” sagði hann við sjálfan sig og sneri heimleiðis. Þegar hann kom heim tók hann exi og hjó niður stórt tré á stuttri stundu, settist svo niður og sagði upp hátt: “Eg er auli.” Hundurinn, sem ætíð var hjá honum sló þrisvar niður rófunni, sem hann væri að samþykkja það. sem húsbóndi hans sagði. Um kvöldið þótti Ripley dauflegt við borðið og gat lítið etið. Hann tók hina gömlu fiðlu og kysti hana, en sneri sér frá hundinum og sagði við siálfan sig: “Eg vil ekki láta minn gamla greinda 'þrjót sjá til mín.” Hann bjó upp rúmið vel og rækilega en svaf hjá hundinum i geymsluhúsinu eins og á meðan ungfrú Williams var gestur hans- “Hg get ekki sofið inni úr þessu,” hugsaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.