Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 87

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 87
S A G A 219 byttu. Til allrar hamin.g'ju var toún nógu mikil bókmentta- kona til að vita hvernig fara átti með hlautt blek. • Hún lét strákinn gleypa stóra þerripappírsörk—en i smáskömt- um þó, þvi illa gekk hún niður svona alveg þur. Kæru áheyrendur! Blekið, sem ofan í hiann Jónka slys- aðist, er kvæðið mitt, en þerripappírinn, sem lækna átti meinið, eru skýrlngar, sem eg þarf að gena við það. pær eru vanalegast loðnar ein« «>g pappirinn, og erfiitlt að renna þeim niður. Kvæðið heitir Signýjarfórnin, en nafnið Signý er yngri myndin og alkunniugri af Sigyn, en svo hét kona Loka Laufeyjarsonar, sem er hálifigildings Lúsifer í hinni eldri trúarbragðabók okkar ísiendinganna, En eins og höggorm- urinn, þótt illur sé, laumar skilningnum inn I lífsheima, og kölski syndir með Sæmund prest hinn fróða heim til sín, yfir íslandshaf, góðu heilli fyrir Landana, þannig er það einnig Loki hinn illi, sem leysir æsi úr vanda með ráökænsku sinni og vélum og útvegaði þeim með brögðum sínum og brellum, þá beztu hnossgripi með þeim máttugustu náttúrum, er sög- urnar segja frá. pajrf ei annað á að benda en hestinn Sleipni, hringinn Draupni, skipið Skíðblaðni, geirinn Gungni, göltinn Gullinbursta og Ihamarinn Mjölni, sem alt var ása- fólki til hins mesta gagns og yndis. Siannast hér Ihið forn- kveðna: Fátt er svo með öllu dlífc að ekki boði nokkuð gott. Sýnir þetta ijóslega, hve sakleysi og sekt er samrunnin kynlega, ið efna sem neðra, svo til þess þarf sterkustu fjall- flutningstrú, að skilja þar alsitiaðar á milli. Nú munu þið öll hafa heyrt að efni kvæðisins er í Eddu sótt. En um þá tiltekt mína má víst svipað segja og haift ©r eftir kariinum í minni sveit, sem sagði að aldrei hefði það nú verið vani í sínu ungdæmi að láta blóð í slátur. piað er heldur ekki okkar vani, uniglinganna, sem kom- um hér saman í kvöld, að velja umhugsanir okkar og yrkis- efni út af þessum fræðum. pau eru of gamaldags fyrir okkur og ekki nógu blaðskellandi og nýmóðins til þess. En þó langar mig til, í þessu sambandi að bendia ykkur á, að Loki Laufeyjai’son er isá fyrsti hárskaði, sem “bobbaði” kvenmannshár, sem eg geb munað eftir nú í isvipinn. En ekki varð hann ríkur á þeirri klippingunni, þvi manni kon- unnar geðjaðist illa snoðkoilurinn og hárleysið, en sá vtar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.