Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 87
S A G A
219
byttu. Til allrar hamin.g'ju var toún nógu mikil bókmentta-
kona til að vita hvernig fara átti með hlautt blek. • Hún
lét strákinn gleypa stóra þerripappírsörk—en i smáskömt-
um þó, þvi illa gekk hún niður svona alveg þur.
Kæru áheyrendur! Blekið, sem ofan í hiann Jónka slys-
aðist, er kvæðið mitt, en þerripappírinn, sem lækna átti
meinið, eru skýrlngar, sem eg þarf að gena við það. pær
eru vanalegast loðnar ein« «>g pappirinn, og erfiitlt að renna
þeim niður.
Kvæðið heitir Signýjarfórnin, en nafnið Signý er yngri
myndin og alkunniugri af Sigyn, en svo hét kona Loka
Laufeyjarsonar, sem er hálifigildings Lúsifer í hinni eldri
trúarbragðabók okkar ísiendinganna, En eins og höggorm-
urinn, þótt illur sé, laumar skilningnum inn I lífsheima, og
kölski syndir með Sæmund prest hinn fróða heim til sín, yfir
íslandshaf, góðu heilli fyrir Landana, þannig er það einnig
Loki hinn illi, sem leysir æsi úr vanda með ráökænsku sinni
og vélum og útvegaði þeim með brögðum sínum og brellum,
þá beztu hnossgripi með þeim máttugustu náttúrum, er sög-
urnar segja frá. pajrf ei annað á að benda en hestinn
Sleipni, hringinn Draupni, skipið Skíðblaðni, geirinn Gungni,
göltinn Gullinbursta og Ihamarinn Mjölni, sem alt var ása-
fólki til hins mesta gagns og yndis. Siannast hér Ihið forn-
kveðna: Fátt er svo með öllu dlífc að ekki boði nokkuð gott.
Sýnir þetta ijóslega, hve sakleysi og sekt er samrunnin
kynlega, ið efna sem neðra, svo til þess þarf sterkustu fjall-
flutningstrú, að skilja þar alsitiaðar á milli.
Nú munu þið öll hafa heyrt að efni kvæðisins er í Eddu
sótt. En um þá tiltekt mína má víst svipað segja og haift
©r eftir kariinum í minni sveit, sem sagði að aldrei hefði
það nú verið vani í sínu ungdæmi að láta blóð í slátur.
piað er heldur ekki okkar vani, uniglinganna, sem kom-
um hér saman í kvöld, að velja umhugsanir okkar og yrkis-
efni út af þessum fræðum. pau eru of gamaldags fyrir
okkur og ekki nógu blaðskellandi og nýmóðins til þess. En
þó langar mig til, í þessu sambandi að bendia ykkur á, að
Loki Laufeyjai’son er isá fyrsti hárskaði, sem “bobbaði”
kvenmannshár, sem eg geb munað eftir nú í isvipinn. En
ekki varð hann ríkur á þeirri klippingunni, þvi manni kon-
unnar geðjaðist illa snoðkoilurinn og hárleysið, en sá vtar