Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 105

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 105
S AGA 237 að fala karlanamni af mér! Hvað tekurðu milg" fyrir? Skammastu út flr húsinu og láttu mig aldrei sjá þig fram- ar,” svaraði frú Blámann. Og með það sama rak frú Blá- mann frú Grámann öfuga út úr eldhúsinu, og hurðin small I lás við nefið á henni, svo 'hátt iað sön,g í öllu húsinu. Sið- an hafa þær ekki talast við og látiast ekki sjást þegar þær mætast á götu. EKKI SMEIKUR SÁ STUTTI! Maður er nefndur Donald MacKemzie. Hann var læknir og bjð I Edinborg á Skotlandl. Fyrir nokkrum árum aug- lýsti ihann eflt’ir vikadreng á skrifstofu sína, og ákvað með sjálfum sér að ná I dreng, sem krimpaði sig eikki við hvað sem að augum og eyrum bæri, og væri engin kreimia, þvl oft var ðgeðslega sjðn að sjá og ömurleg hljðð að heyra, sem ekki hlýddi yfir að æmta né skræmta. Dr. Donald MacKenzie hafði fullkiomna beinagrind af manni í slcrifstofunni, og datt það ráð í hug að reyna hug- rekki umsækjendanna á eftirfarandi hátt: pegar einhver drengur kcm til hans, sem sótti um at- vinnuna, fékk hann honum fulla skál með heitum graut og skeið í, og sagði honum að mata beinagrindina. Drengurinn fór auðvitað að reyna að gera það sem fyrir hann var lagit. Læknirinn var dáiitill búktalari og á meðan dnengurinn var að berjast við að koma grautnum upp I munninn á beina- grindinni heyrðist honum hún segja: ‘‘B-r-r-r— þetta er heitt! ” Áður en iæknirinn gat endurtekið setninguna, var dreng- urinn búinn að fleyja frá sér skeiðinni og rokinn á dyr. Tðlf drengir voru búnir að konrn til læknisins, en enginn staðist raun þessa, og hann var farinn að halda að enginn mundi til hans koma, sem það gæti. pá var það einri fagran morgun, að lfíill drengur með eldrautt hár biður um stöðuna, og læknirinn lagði fyrir hann sömu þrautina og hina. Unglingurinn fór að reyna að koma grautnum upp í beinagrindina, og læknirinn krúnk- iaði: “B-r-r-r, b-r-r-r—• þetta er heitt!” sem heyrðist vitan- lega koma út úr munni beinagrindarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Saga: missirisrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.