Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 105
S AGA
237
að fala karlanamni af mér! Hvað tekurðu milg" fyrir?
Skammastu út flr húsinu og láttu mig aldrei sjá þig fram-
ar,” svaraði frú Blámann. Og með það sama rak frú Blá-
mann frú Grámann öfuga út úr eldhúsinu, og hurðin small
I lás við nefið á henni, svo 'hátt iað sön,g í öllu húsinu. Sið-
an hafa þær ekki talast við og látiast ekki sjást þegar þær
mætast á götu.
EKKI SMEIKUR SÁ STUTTI!
Maður er nefndur Donald MacKemzie. Hann var læknir
og bjð I Edinborg á Skotlandl. Fyrir nokkrum árum aug-
lýsti ihann eflt’ir vikadreng á skrifstofu sína, og ákvað með
sjálfum sér að ná I dreng, sem krimpaði sig eikki við hvað
sem að augum og eyrum bæri, og væri engin kreimia, þvl oft
var ðgeðslega sjðn að sjá og ömurleg hljðð að heyra, sem
ekki hlýddi yfir að æmta né skræmta.
Dr. Donald MacKenzie hafði fullkiomna beinagrind af
manni í slcrifstofunni, og datt það ráð í hug að reyna hug-
rekki umsækjendanna á eftirfarandi hátt:
pegar einhver drengur kcm til hans, sem sótti um at-
vinnuna, fékk hann honum fulla skál með heitum graut og
skeið í, og sagði honum að mata beinagrindina. Drengurinn
fór auðvitað að reyna að gera það sem fyrir hann var lagit.
Læknirinn var dáiitill búktalari og á meðan dnengurinn var
að berjast við að koma grautnum upp I munninn á beina-
grindinni heyrðist honum hún segja: ‘‘B-r-r-r— þetta er
heitt! ”
Áður en iæknirinn gat endurtekið setninguna, var dreng-
urinn búinn að fleyja frá sér skeiðinni og rokinn á dyr.
Tðlf drengir voru búnir að konrn til læknisins, en enginn
staðist raun þessa, og hann var farinn að halda að enginn
mundi til hans koma, sem það gæti.
pá var það einri fagran morgun, að lfíill drengur með
eldrautt hár biður um stöðuna, og læknirinn lagði fyrir
hann sömu þrautina og hina. Unglingurinn fór að reyna
að koma grautnum upp í beinagrindina, og læknirinn krúnk-
iaði: “B-r-r-r, b-r-r-r—• þetta er heitt!” sem heyrðist vitan-
lega koma út úr munni beinagrindarinnar.