Saga: missirisrit - 01.12.1927, Page 112
244
S A G A
uppliátt sagSi hann: “Komdu hérna meS mér, Morris.
Eg þarf a'S segja þér nokkuS, og mundu aS þaS er leynd-
armál enn sem komiS er.”
Ungi maSurinn gekk meS yfirmanni sínum í fylgsni
bak viS uppbreidd sjöl. Þar mælti Brúnn: “Mig lang-
ar til aS hafa ánægjuna af því sjálfur aS segja þér frá
því, og þar sem eg er rétt aS fara niSur til Paisley aS
Kaupa vörur, þá er þetta eina tækifæriS.”
Jósef var eftirtektin sjálf. Herra Brúnn horfSi í
kring um sig, aS sjá hvort nokkur stæSi á hleri, og hélt
áfram: “Eg skal segja þér, aS á laugardagskvöldiS þá
fengum viS okkur, eg og verzlunar félagarnir fjandi
góSan kvöldverS á ‘Englinum og Steikarristinni’'—kúnst-
ugt nafn á veitingahúsi, finst þér þaS ekki ?”
“Jú, þaS er skrítiS nafna-samband,” svaraSi Jósef.
“Og þó ekki svo skrítiS,” hélt Brúnn áfram, “þvi eg er
viss um ef matseljan mín grefi mér eins bragSgóSa og vel-
steikta steik og viS fengum þarna, þá myndi eg kalla
hana Steikarengilinn. Ha ! ha ! ha! Er þetta ekki nógu
smelliS þó eg uppgötvaSi þaS sjálfur.—Ha! hvaS ?”
“Ó, ekki svo mjög,” svaraSi sannleikssegjandinn, en
Brúnn hugsaSi meS sjálfum sér: “Hver skollinn gengur
aS honum í morgun? Hann er þó sannlega skrítinn.”
En hann var of hugfanginn i sögu sinni til aS hætta
henni, þótt svona dauflega væri í hana tekiS. Hann
gleymdi því sem Jósef svaraSi honum og hélt áfram:
Eins og eg mintist á, þá sátum viS allir í ljómandi her-
bergi, sérstaklega útbúiS fyrir okkur, viS afbragSs kvöld-
verS, í Englinum og Steikarristinni, þegar taliS snerist aS
þér—um gáfur þínar, trúmensku, aSlaSandi framkomu og
hve mikillar hylli þú nytir meSal kvennanna. 0-ojog í
stuttu máli, okkur kom saman um aS bezt færi á því aS
gera þig aS meSeiganda verzlunarinnar.”