Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 112

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 112
244 S A G A uppliátt sagSi hann: “Komdu hérna meS mér, Morris. Eg þarf a'S segja þér nokkuS, og mundu aS þaS er leynd- armál enn sem komiS er.” Ungi maSurinn gekk meS yfirmanni sínum í fylgsni bak viS uppbreidd sjöl. Þar mælti Brúnn: “Mig lang- ar til aS hafa ánægjuna af því sjálfur aS segja þér frá því, og þar sem eg er rétt aS fara niSur til Paisley aS Kaupa vörur, þá er þetta eina tækifæriS.” Jósef var eftirtektin sjálf. Herra Brúnn horfSi í kring um sig, aS sjá hvort nokkur stæSi á hleri, og hélt áfram: “Eg skal segja þér, aS á laugardagskvöldiS þá fengum viS okkur, eg og verzlunar félagarnir fjandi góSan kvöldverS á ‘Englinum og Steikarristinni’'—kúnst- ugt nafn á veitingahúsi, finst þér þaS ekki ?” “Jú, þaS er skrítiS nafna-samband,” svaraSi Jósef. “Og þó ekki svo skrítiS,” hélt Brúnn áfram, “þvi eg er viss um ef matseljan mín grefi mér eins bragSgóSa og vel- steikta steik og viS fengum þarna, þá myndi eg kalla hana Steikarengilinn. Ha ! ha ! ha! Er þetta ekki nógu smelliS þó eg uppgötvaSi þaS sjálfur.—Ha! hvaS ?” “Ó, ekki svo mjög,” svaraSi sannleikssegjandinn, en Brúnn hugsaSi meS sjálfum sér: “Hver skollinn gengur aS honum í morgun? Hann er þó sannlega skrítinn.” En hann var of hugfanginn i sögu sinni til aS hætta henni, þótt svona dauflega væri í hana tekiS. Hann gleymdi því sem Jósef svaraSi honum og hélt áfram: Eins og eg mintist á, þá sátum viS allir í ljómandi her- bergi, sérstaklega útbúiS fyrir okkur, viS afbragSs kvöld- verS, í Englinum og Steikarristinni, þegar taliS snerist aS þér—um gáfur þínar, trúmensku, aSlaSandi framkomu og hve mikillar hylli þú nytir meSal kvennanna. 0-ojog í stuttu máli, okkur kom saman um aS bezt færi á því aS gera þig aS meSeiganda verzlunarinnar.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.