Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 114

Saga: missirisrit - 01.12.1927, Síða 114
246 S AGA ungfrú, eg veit aS þær fölna.” “En hérna stendur á miö- anum: ‘Upplitast ekki,’ og hvertiig veistu aö þær láta lit- inn?” “Af því gömul kona keypti þetta efni síðast liSna viku og þvoði bót af því, sem lét alveg litinn. Hún kom hingað á laugardaginn og var hávær yfir því.” “ÞaS var rétt af henni. En þið eigiS ekki aS merkja vörurnar ‘Upplitast ekki,’ nema þiS vitiS fyrir vist aS svo sé.” “Al- veg rétt, ungfrú, eg veit viS ætturn ekki aS gera þaS.” “Og nú þegar þú veist þaS upplitast, þá ættirSu aS taka rniSann af.” “Já, ungfrú, þaS ættum viS aS gera.” “HvaS er aS tarna ! Er ekki búiS aS taka miSana af ?” hrópaSi Hvítur, sem kom þjótandi aS. “FleygSu þeim strax, Morris. ViS ábyrgjumst aldrei liti nema viS vitum aS þeir fölni ekki. HvaS annaS má sýna ungfrúnni?” spurSi hann kurteislega og sneri sér aS henni. “Ekkert núna, þakka þér fyrir en eg kem aftur seinna,” sagSi unga konan, hneigSi sig og gekk út úr búSinni. Strax og hún var komin út, 'breyttist svipur kaup- mannsins. Hann sneri sér hvatlega aS Jósef, sem hamaS- ist viS aS rífa litfestu-miSana af lérefts-ströngunum, og mælti hranalega: “Eáttu þessa miSa eiga sig! Hver fjandinn kom þér til aS segja ungfrú Simpson aS efniS upplitaSist?” “Eg sagSi bara sannleikann. Gamla frú Rubb, sem keypti sér í kjól úr því í fyrri viku, sökum þessara merktu1 miSa, kom til baka meS þvegna bót af því, sem var orSin ljósbrún.” “En þú þurftir ekki aS segja ungfrú Simpson frá því. Þú áttir aS láta hana komast aS því sjálfa, þegar hún var búin aS kaupa 'sér í kjólinn og borga fyrir hann.” “En þá hefSi þaS veriS um seinan, herra minn!” “HvaS um þaS! Eg ímynda mér aS viS verSum aS selja vörurnar. Og ef viS ætlum aS fara aS segja fólkinu frá aS þetta efni upplitist, þetta hlaupi og þetta slitni illa, þá mœttum viS víst eins vel loka upp búS-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Saga: missirisrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga: missirisrit
https://timarit.is/publication/1116

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.