Saga: missirisrit - 01.12.1927, Qupperneq 114
246
S AGA
ungfrú, eg veit aS þær fölna.” “En hérna stendur á miö-
anum: ‘Upplitast ekki,’ og hvertiig veistu aö þær láta lit-
inn?” “Af því gömul kona keypti þetta efni síðast liSna
viku og þvoði bót af því, sem lét alveg litinn. Hún kom
hingað á laugardaginn og var hávær yfir því.” “ÞaS var
rétt af henni. En þið eigiS ekki aS merkja vörurnar
‘Upplitast ekki,’ nema þiS vitiS fyrir vist aS svo sé.” “Al-
veg rétt, ungfrú, eg veit viS ætturn ekki aS gera þaS.”
“Og nú þegar þú veist þaS upplitast, þá ættirSu aS taka
rniSann af.” “Já, ungfrú, þaS ættum viS aS gera.”
“HvaS er aS tarna ! Er ekki búiS aS taka miSana af ?”
hrópaSi Hvítur, sem kom þjótandi aS. “FleygSu þeim
strax, Morris. ViS ábyrgjumst aldrei liti nema viS vitum
aS þeir fölni ekki. HvaS annaS má sýna ungfrúnni?”
spurSi hann kurteislega og sneri sér aS henni. “Ekkert
núna, þakka þér fyrir en eg kem aftur seinna,” sagSi unga
konan, hneigSi sig og gekk út úr búSinni.
Strax og hún var komin út, 'breyttist svipur kaup-
mannsins. Hann sneri sér hvatlega aS Jósef, sem hamaS-
ist viS aS rífa litfestu-miSana af lérefts-ströngunum, og
mælti hranalega: “Eáttu þessa miSa eiga sig! Hver
fjandinn kom þér til aS segja ungfrú Simpson aS efniS
upplitaSist?” “Eg sagSi bara sannleikann. Gamla frú
Rubb, sem keypti sér í kjól úr því í fyrri viku, sökum
þessara merktu1 miSa, kom til baka meS þvegna bót af því,
sem var orSin ljósbrún.” “En þú þurftir ekki aS segja
ungfrú Simpson frá því. Þú áttir aS láta hana komast
aS því sjálfa, þegar hún var búin aS kaupa 'sér í kjólinn
og borga fyrir hann.” “En þá hefSi þaS veriS um seinan,
herra minn!” “HvaS um þaS! Eg ímynda mér aS viS
verSum aS selja vörurnar. Og ef viS ætlum aS fara aS
segja fólkinu frá aS þetta efni upplitist, þetta hlaupi og
þetta slitni illa, þá mœttum viS víst eins vel loka upp búS-