Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.09.2015, Page 23

Fréttatíminn - 04.09.2015, Page 23
KasaKstan stofnað í desember 1991. Höfuðborg: Astana. forseti: Nursultan Nazarbayev. 19 milljónir íbúa. gjaldmiðill: Tenge. Heimavöllur: Astana Arena. stærstu íþrótta- greinar: Knattspyrna, íshokkí, hjólreiðar, hnefa- leikar og bandý. 142. sæti á styrkleikalista FIFA. (Hæst farið í 98. sæti en lægst í 166. sæti). þjálfari: Yury Krasnozhan. Eina stig Kasakstan í riðl- inum náðist gegn Lettum í heimaleik. markaHæsti leik- maður í Hópnum: Sergei Khizhnichenko, 6 landsliðsmörk. fyrirliði: Samat Smakov. fyrsti landsleik- urinn: 1-0 sigur gegn Túrkmenistan í júní 1992. stærsti sigur: 7-0 gegn Pakistan á útivelli árið 1997. stærsta tap: 0-6 gegn Tyrkjum árið 2005, og gegn Rússum árið 2008. eini leikmaðurinn sem spilar fyrir utan Heimaland- ið: Aleksander Merkel, 23. ára leikmaður Udinese. fótbolti 23 Helgin 4.-6. september 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.