Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.09.2015, Blaðsíða 61

Fréttatíminn - 04.09.2015, Blaðsíða 61
Komdu í skátana! Æ V I N T Ý R I - V I N Á T T A - Ú T I L Í F - L E I K I R - Þ R A U T I R - Ú T S J Ó N A R S E M I - ávallt viðbúnir Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla hressa krakka! Þessa dagana er skátastarfið að fara í gang um allt land. Finndu þitt skátafélag á vefnum okkar: www.skatarnir.is Það er auðvelt að byrja í skátunum Sporthúsinu / Dalsmári 9-11 / 201 Kópavogur / www.kpi.is Hryggurinn þinn er grunnur að góðri heilsu. Láttu ekki verki og óþægindi koma í bakið á þér. Kírópraktorarnir Bobby og Jeannie hafa hafið störf hjá Kírópraktorstofu Íslands. Tímapantanir í síma 527 2277. Magni Jeannie Bobby Guðmundur Jón Arnar heilsa 61 Helgin 4.-6. september 2015 Er hugur þinn ótaminn eða ótakmarkaður? Hér eru fimm atriði frá Guðrúnu Darshan Arnalds, jógakennarara hjá heilsu- og jógastöðinni Andartaki, sem gætu komið að gagni við að koma sér upp reglu- legri hugleiðslu: 1. Veldu alltaf sama tímann að deginum, þá verður þessi nýja venja smám saman að vana og verður á endanum ómissandi hluti af deginum. 2. Kveiktu á kerti. Þú gætir sett á ljúfa jógatónlist til að undirbúa hugann fyrir það sem koma skal. 3. Það getur verið ágætt að byrja á nokkrum teygjum og eða öndunar- æfingum. 4. Þetta þarf ekki að vera langur tími, þrjár mínútur gera heilmikið fyrir okkur. Ellefu mínútur er líka fín tímalengd á hugleiðslu. 5. Hugur þinn er gullnáma. Ef þú lærir að eiga sterkt samband við hugann þá áttu þar óendanlega öflugt tæki sem getur skapað þér bæði hamingju og velsæld. Hugurinn okkar er margbrotið og heillandi fyrirbæri. Þekkir þú þinn eigin huga og kanntu að hafa hemil á honum? Veistu að það eru mjög fáir með virkt meðvitað samband við eigin huga? Og veistu að ef þú ert ekki með samband við hugann þá er það hugurinn sem stjórnar þér – ekki öfugt? Hugleiðsla kenn- ir okkur að byggja upp virkt sam- band við hugann. Með því að hug- leiða getum við farið að velja meira hvernig okkur líður, við hvað hug- urinn dvelur og við getum farið að velja okkar eigin viðbrögð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.