Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.09.2015, Side 50

Fréttatíminn - 04.09.2015, Side 50
Einstök safari ferð til Tanzaniu á slóðir villtra dýra, ósnortinna náttúru og fornrar menningar. Tanzania 22. janúar – 4. febrúar Við sjáum óviðjafnanlegt dýralíf í sínu náttúrulega umhverfi og kynnumst menningu heimamanna m.a. Masai þjóðflokknum. Ferðin er eitt ævintýri, einstök upplifun sem lætur engan ósnortin. *Verð per mann í 2ja manna herbergi 675.900.-* 588-8900 Transatlantic.is Innifalið: Allt flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. Innlendur og íslenskur fararstjóri. Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) gististöðum eins og er í ferðalýsingu. Öll gjöld vegna aðgangs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. 588-8900 Transatlantic.is Innifalið: Allt flug með sköttum og gjöldum. Allur flutningur milli staða með 5–7 manna safaríbílum. Innl ndur og íslensk r fararstjóri. Gisting og matur á upptöldum (eða sambæri-legum) gististöðum eins og er í ferðalýsingu. Öll gjöld vegna aðgangs í þjóðgarða eins og lýst er. Fararstjóri er Dr. Anna Elísabet Ólafsdóttir, eigandi TanzaNice Farm í Tansaníu. 588 8900 – transatlantic.is Eldhúsið í húsinu að Skildinganesi 32 (1960) er opið og tengist helstu umferðaræð- um hússins, úr forstofu upp í svefnálmuna á efri hæð en einnig inn í dagstofurnar með útsýni út á hafið. Litasamsetning eldhússins er einföld en eitt af því sem einkenndi Kristínu var að nota fáa liti til að gera rýmið áhrifameira fremur en marg- brotna litasamsetningu. Ljósmyndir/David Frutos. Hugsýnn híbýlafræðingur og frumkvöðull Kristín Guðmundsdóttir var fyrst Íslendinga til að nema innan- hússarkitektúr og færa það nýjasta í þeirri kunnáttu til Íslands. Nýverið kom út bók um feril hennar og framlag til íslenskrar hönnunar. Halldóra Arnardóttir listfræðingur ritstýrði bókinni sem ber heitið Kristín Guðmundsdóttir – híbýlafræðingur. Kristín Guðmundsdóttir við vinnu á teiknistofunni á Laugarásvegi 71 árið 1960. Ljósmynd/Úr einkasafni Kristínar Opið hús sunndudaginn 6. september, kl. 15-15.30. Til sölu Tilboð óskast Glæsilegt einbýli Vel staðsett 288 m2 einbýlishús með góðri 90 m2 aukaíbúð og bílskúr, neðst Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum. Staðsetningin er einstök með göngustíga í allar áttir en jafnframt í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fallegt fjölskylduhús með heitum potti og rúmgóðum palli. Góðar leigutekjur er hægt að hafa af aukaíbúð- inni en henni fylgir sérinngangur og sérbílastæði. Brekkutún 13, 200 Kópavogur Frekari upplýsingar á fasteignavef Mbl. Helgin 4.-6. september 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.