Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.09.2015, Page 73

Fréttatíminn - 04.09.2015, Page 73
Á sunnudagskvöldum í sumar sýndi RÚV skemmtilega heimildarþætti um merka Íslendinga sem unnir voru úr safni Sjónvarpsins. Þessir þættir voru afar áhugaverðir og skemmtilegir í alla staði. Mikið var fjallað um söngvara og leikara í þessum þáttum og safn Sjónvarps- ins er alger gullkista þegar kemur að heimildum. Það væri mjög gaman ef RÚV gerði meira af þessu. Þetta er gríðarlega merkileg dagskrár- gerð því söguna verður að rifja upp með reglulegu millibili. Ég er ekki það gamall að muna eftir mörgu af þessu efni og þess vegna var virkilega skemmtilegt að sjá mörg af þessum viðtölum, og myndefni. Kynslóðin sem er að alast upp í dag, og nokkrar á undan, hafa mjög gott af því að sjá part af sögunni og fræðast um allt það góða fólk sem hefur verið í forystu- hlutverki í sínu fagi. RÚV er vagga menningar á Íslandi og saga þjóðar- innar er í safni Sjónvarpsins. Þetta verður að bera á borð mjög reglu- lega. Ég mæli með því að RÚV leggi þunga á það að framleiða meira efni sem auðsótt er í safninu. Meiri sögu, minna bruðl. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK 15:55 Margra barna mæður 16:25 Matargleði Evu (2/9) 16:55 60 mínútur (48/53) 17:40 Eyjan (1/30) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Planet’s Got Talent (5/6) 19:35 Á uppleið (2/5) 20:05 Grantchester (5/6) 20:55 Rizzoli & Isles (8/18) 21:40 The Third Eye (7/10) Hörku- spennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglu- mann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál. 22:25 X Company (3/8) 23:10 60 mínútur (49/53) 00:00 Show Me A Hero 01:00 Orange is the New Black 01:55 Presumed Innocent 04:00 The Mentalist 04:45 Hostages 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:10 Austurríki - Moldavía 09:50 Spánn - Slóvakía 11:30 Formúla 1 2015 - Ítalía Bein útsending. 14:35 NBA Special: Clutch City 15:50 Tyrkland - Holland Bein útsending. 18:05 Ítölsku mörkin 2015/2016 18:35 Ítalía - Búlgaría Bein útsending. 20:50 Spænsku mörkin 2015/2016 21:20 Meistaradeild Evrópu - fré 21:45 Ísland - Kazakhstan 23:35 Lettland - Tékkland 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:10 KR - Valur 12:00 San Marino - England 13:40 Chelsea - Crystal Palace 15:20 Newcastle - Arsenal 17:00 San Marino - England 18:40 Southampton - Norwich 20:20 Swansea - Man. Utd. 22:00 Messan 23:00 Liverpool - West Ham SkjárSport 16:20 Köln - Wolfsburg 18:10 Wolfsburg - Schalke 20:00 Werder Bremen - Borussia Mönchengladbach 6. september sjónvarp 73Helgin 4.-6. september 2015  Í sjónvarpinu Heimildarþættir um merka Íslendinga Meira svart-hvítt Út um mó, inn í skóg … berin bíða þess að verða tínd og skellt í girnilega berjaböku. Einfalt og þægilegt. Þú töfrar fram dýrindis böku úr nýja bökudeiginu frá Wewalka fyrirhafnarlaust. tína, tína má ...tína, Sjá uppskriftir á www.wewalka.is og facebook.com/Godgaeti.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.