Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 11.09.2015, Blaðsíða 46
N ýlega kom á markað nýr glæsilegur blandari í Art-isan línunni frá Kitchen- aid. Blandarinn er sá langöflugasti sem Kitchenaid hefur framleitt frá upphafi. Hann hefur að geyma gír- skiptan 1300 watta mótor sem nær tveimur hestöflum með byltingar- kenndri Intelli-Speed-tækni. Aflið er að hluta til með sjálfvirkri hrað- astýringu til að ná silkimjúkum eða sérlega þykkum árangri. Blandari sem ræður við nánast allt Hvort sem það er klaki, hnetur, heilir ávextir eða grænmeti fer blandarinn létt með að brjóta það niður og búa til safa, súpur, bo- ost eða hvað sem hugurinn girn- ist. Það eina sem þarf að gera er að velja hráefnin og blandarinn sér um rest. Hann slekkur á sér sjálfkrafa þegar hann er búinn að blanda hráefnunum saman og læt- ur vita með hljóðmerki. Engin þörf er á að halda niðri loki eða stoppa í miðri blöndun til að hræra. Auðveldur í þrifum Blandarinn er með byltingarkennt seguldrif með svokallaðri „slide- in“ hönnun. Kannan tekur 1,75 lítra og er með mjúku handfangi sem rennur ekki til, þétt innsigluðu loki, mælibolla og ofan á honum er möt- unartrekt fyrir hráefni. Kannan er BPA frí og má fara í uppþvottavél. Á blandaranum er valskífa sem er mjög auðveld í notkun. Á skífunni má finna fjögur forstillt uppskrifta- kerfi. Eitt fyrir boost, annað fyrir Nýr og kraftmeiri blandari frá Kitchenaid Einar Farestveit & Co. hf kynnir: Tímalaust Kitchenaid útlitið mætir mögnuðu hugviti í nýja Artisan blandaranum frá Kitchenaid. Blandarinn einkennist af fágaðri hönnun og er smíðaður úr steyptum málmi. Blöndunarkerfið tryggir að öll inni- haldsefnin blandast saman hratt og örugglega. Hringiðan er öflug, hröð og nákvæm og veitir framúrskarandi blöndunarárangur. Á blandaranum er valskífa sem er mjög auðveld í notkun. Á henni eru fjögur for- stillt uppskriftakerfi. Eitt fyrir boost, annað fyrir mjólkur- hristing, þriðja fyrir djús og fjórða fyrir sósur eða súpur. mjólkurhristing, þriðja fyrir djús og fjórða fyrir sósur og súpur. Örugg blöndun Demants blöndunarkerfið trygg- ir að öll innihaldsefnin blandast saman hratt og örugglega. Öflug- ur mótor, einstakt útlit, BPA laus kanna, ryðfríir stálhnífar og staf- rænt stjórnkerfi sameinast til að skapa öfluga hringiðu sem er hröð og nákvæm og veitir framúrskar- andi blöndunarárangur. Kraftur, fegurð og lítil fyrir- höfn Artisan blandarinn hefur allt sem þú vilt að blandarinn þinn búi yfir: Kraft, fallegt útlit og litla fyrirhöfn. Blandarinn er fáanlegur í fjórum lit- um: Kremlituðum, rauðum, svört- um og hrímhvítum, en von er á fleiri litum á næstunni. Uppskriftabók á íslensku fylgir blandaranum. Grip- inn er hægt að nálgast í verslun Ein- ars Farestsveit & Co. eða á www. ef.is og hjá söluaðilum um land allt. Artisan blandarinn frá Kitc- henaid ræður við nánast hvaða hráefni sem er svo hægt er að útbúa hvað sem hugurinn girnist. 46 kynning Helgin 11.-13. september 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.