Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.09.2015, Qupperneq 65

Fréttatíminn - 11.09.2015, Qupperneq 65
SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP 16BLSBÆKLINGUR STÚTFULLUR AF ÖLLUM HEITUSTU TÖLVU-GRÆJUNUM Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is „Hér er virkilega farið út á dýpið og kafað djúpt í sálina,“ segir Edda Björg um 4.48 Psychosis. Einlæg og sönn lýsing á þunglyndi „Þetta er verk sem fær mann virkilega til að hugsa um lífið og ástina og trúna og öll þessi stóru mál sem tengjast því að vera manneskja,“ segir Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona sem frum- sýndi einleikinn 4.48 Psychosis eftir Söruh Kane í Kúlu Þjóð- leikhússins í gærkvöld. „Sarah skrifaði þetta stuttu áður en hún fyrirfór sér eftir harða glímu við þunglyndi og þetta verk er mög einlæg og sönn lýsing á upplifun hennar og því sem hún gengur í gegnum. Hún fer með okkur í ferðalag í gegnum huga sinn og fær okkur til að skoða hvar við sjálf erum stödd. Hér er virkilega farið út á dýpið og kafað djúpt í sálina.“ Það er leikhús Eddu Bjargar, Edda productions, sem setur verkið upp í samvinnu við Þjóð- leikhúsið og Aldrei óstelandi, Friðrik Friðriksson leikstýrir, Stefán Hallur Stefánsson er dramatúrg og tónlistin er samin og flutt af eiginmanni Eddu Bjargar, Stefáni Má Magnússyni og bróður hans Magnúsi Erni. „Við erum öll í góðra vina hópi hérna,“ segir Edda Björg. „Mjög samhentur og góður hópur sem ég er ótrúlega ánægð með að hafa fengið með mér í þetta verk- efni. Þýðingin hennar Diddu er alveg stórkostleg og ég bara get ekki beðið eftir að áhorfendur fái að upplifa þetta með okkur.“ Önnur sýning á 4.48 Psychos- is verður á sunnudagskvöldið, 13. september, og sú þriðja 16. september. Friðrika Benónýsdóttir fridrika@frettatiminn.is Komdu í skátana! Æ V I N T Ý R I - V I N Á T T A - Ú T I L Í F - L E I K I R - Þ R A U T I R - Ú T S J Ó N A R S E M I - ávallt viðbúnir Skátastarf er skemmtilegt ævintýri fyrir alla hressa krakka! Þessa dagana er skátastarfið að fara í gang um allt land. Finndu þitt skátafélag á vefnum okkar: www.skatarnir.is Það er auðvelt að byrja í skátunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.