Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.08.2015, Blaðsíða 4

Fréttatíminn - 14.08.2015, Blaðsíða 4
Skrifstofu og verslunarrými til leigu í Firði Fyrirspurnir sendist á fjordur@fjordur.is 6150009 Fjörður - í miðbæ Hafnarfjarðar! Blár = c90/m59/y0/k0 Gulur = c0/m20/y100/k0 – í miðbæ Hafnarfjarðar Það er á okkar ábyrgð að gera ferðamönnum ljóst hvernig land þetta er og hvernig við viljum láta ganga um það. veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Enn strEkkingsvindur og víða skúra- lEiðingar, síst norðanlands. Milt. Höfuðborgarsvæðið: AustAn blástur og einhverjAr skúrir. Hægari vindur og léttir til n- og a-lands. skúrir syðra. Höfuðborgarsvæðið: skýjAð Að mestu, en úrkomulítið. víða skúralEiðingar, En þurrt og léttskýjað na-lands. frEMur svalt. Höfuðborgarsvæðið: Að mestu skýjAð og skúrir. sól norðaustanlands þessa helgina Þó mesti hamurinn sé úr þessari leiðinda sumarlægð verður það samt hún sem stjórnar veðrinu hér áfram fram á sunnudag. verður á hringsóli alveg við landið um leið og hún grynnist. snýr í kring um sig skýja- og skúrabökkum. en með suðlægri vindátt léttir til norðaustanlands og þar verður hvað besta veðrið þessa helgina. sæmilega milt í dag, en heldur svalara á morgun og víða ekki nema um 10 stiga hiti á sunnudag sunnan- og vestan- lands. 13 10 16 14 12 10 10 15 14 10 10 9 13 13 10 Einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is  vikan sem var 7.500 ný störf hafa skapast í ferða- þjónustu hér á landi á síðustu fimm árum. Aukningin er meiri en sem nemur heildar- fjölda starfa í mörgum at- Metveiði í Blöndu 3.561 lax hefur nú veiðst í blöndu sem er met. 9,9 milljón króna tap varð á rekstri kr flugelda á síðasta ári. Tapið nam 19,5 milljónum árið áður. 43 ára og aftur á völlinn hinn 43 ára gamli Arnar grétarsson hefur tekið fram knattspyrnuskóna á ný eftir sex ára hlé. hann lék með 4. deildarliði Augna- bliks gegn skalla- grími og skoraði í 5-3 sigri. Kannabisræktun í húsi eldri borgara lög- reglan stöðvaði kannabis- rækt- un í fjöl- býlishúsi fyrir eldri borgara í Hafnarfirði. Kannabis var ræktað í rými sem átti að vera fyrir matstofu íbúa en aldrei hefur verið nýtt sem slíkt. Alls voru þarna 124 kannabis- plöntur og hálft kíló, tilbúið til neyslu. 37 millj- arðar króna er áætlað útflutningsverðmæti sjávarafurða til rússlands í ár. rússar munu hafa bætt Íslendingum á lista yfir ríki sem þeir beita við- skiptabanni. vinnugreinum. í júní störfuðu 21.400 manns við ferðaþjón- ustu, sem er 72 prósent meira en árið 2009. É g er alls ekki sammála því að ferðamenn hafi neikvæð áhrif á náttúruna,“ segir Vilborg Anna Björnsdóttir, leiðsögumaður og starf- andi formaður Félags leiðsögumanna. Ný könnun MMR á viðhorfi lands- manna til erlendra ferðamanna sýnir að 80% hafa jákvæða sýn á ferðamenn en 51, 8% aðspurðra telja erlenda ferðamenn hafa neikvæð áhrif á nátt- úru landsins. „Ég er mestmegnis með Bandaríkjamenn og þeir eru mjög með- vitaðir um að ganga vel um og tína upp allt rusl sem þeir sjá. Þetta fólk er allt mjög vel að sér og mín reynsla er alls ekki sú að þeir gangi illa um landið.“ Ábyrgðin er okkar Vilborg telur neikvæðan fréttaflutning af ferðamönnum í sumar mögulega hafa áhrif á þessa skoðun, til dæmis varðandi vöntun á salernisaðstöðu, en bendir á að það sé ekki ferðamönnum að kenna þegar vanti skilti eða þjón- ustu. Ábyrgðin sé okkar. „Hvar sem er í heiminum væntir maður þess að fólk hagi sér eftir almennri skynsemi og mín upplifun er sú að ferðamenn hér geri það. Almenn skoðun þeirra sem vinna við ferðaþjónustu er að við þurfum að standa okkur betur. Það er á okkar ábyrgð að gera ferðamönnum ljóst hvernig land þetta er og hvernig við viljum láta ganga um það. En þar vantar á því það vantar aukið fjármagn í ferðaþjónustuna,“ segir Vilborg en bendir á að mjög hraður vöxtur grein- arinnar spili líka inni í og valdi því að alla innviði vanti. Fyrir utan áhrif á náttúru landsins eru Íslendingar almennt jákvæðir gagn- vart erlendum ferðamönnum og meiri- hlutinn telur þá hafa góð áhrif á efna- hag landsins, atvinnutækifæri, íslenskt samfélag, sitt bæjarfélag, miðborg Reykjavíkur og fjölbreytni í verslun og þjónustu. Samkvæmt upplýsingum frá Ferða- málastofu hefur heildarfjöldi ferða- manna í júlímánuði fjórfaldast frá árinu 2002. 180.000 ferðamenn fóru um Leifsstöð í júlí en það er 25% aukning frá því í júlí á síðasta ári. Aukinn straumur ferðamanna hefur skapað fjölda nýrra starfa en samkæmt nýjum mælingum Hagstofunnar hafa um 7.500 ný störf skapast á síðustu fimm árum. Til samanburðar starfa 1.900 í orkufrekum iðnaði og 4.400 manns við fiskveiðar. Í júnímánuði voru 21.400 manns starfandi við ferðaþjón- ustu sem er 72% fleiri en í júní árið 2009. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is  Ferðaþjónusta vaxandi iðnaður kallar á aukið Fjármagn Ríflega 50% telja ferðamenn hafa nei- kvæð áhrif á náttúruna straumur ferðamanna um leifsstöð í júlí var 25% meiri en á sama tíma í fyrra. samkvæmt nýrri könnun mmr eru 80% íslendinga jákvæðir í garð aukins fjölda ferðamanna en 51,8% telja þá hafa neikvæð áhrif á náttúru íslands. vilborg Anna björnsdóttir, formaður Félags leiðsögu- manna, undrar sig á því viðhorfi. Hennar reynsla sé að ferðamenn gangi vel um. Ábyrgðin á góðri umgengni sé okkar. 21.400 unnu við ferðaþjónustu í júní. 7.500 ný störf í ferðaþjónustu á 5 árum. 25% aukning á umferð í leifs- stöð í júlí 2015 frá júlí 2014. 80% íslendinga eru jákvæð gagnvart ferða- mönnum. 51,8% telja ferða- menn hafa neikvæð áhrif á náttúruna. straumur ferðamanna um leifsstöð í júlí á þessu ári var 25% meiri en á sama tíma í fyrra. samkvæmt nýrri könnun mmr eru 80% íslendinga jákvæðir í garð aukins fjölda ferða- manna en 51,8% telur þá hafa neikvæð áhrif á náttúru íslands. könnunin var fram- kvæmd dagana 20. til 30. júlí 2015 og var heildarfjöldi svarenda 956 einstaklingar, 18 ára og eldri. Ljósmynd/ NordicPhotos/Getty vilborg Anna björnsdóttir, leiðsögumaður og starfandi formaður Félags leiðsögu- manna. 4 fréttir helgin 14.-16. ágúst 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.