Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.08.2015, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 14.08.2015, Blaðsíða 10
Gæði fara aldrei úr tísku Hitastýrð blöndunartæki Stílhrein og vönduð www.frittverdmat.is Ég vil vinna fyrir þig Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali 699 5008 hannes@fastlind.is Heyrðu í mér og leyfðu mér að segja þér frá minni þjónustu. F ylgi Bjartrar framtíðar mældist 4,4% í nýjustu skoðanakönnun MMR og hefur aldrei mælst lægra. Hratt fylgistap að undanförnu hefur beint sjónum að forystu flokksins og nú kannar Heiða Kristín Helgadóttir jarðveg­ inn fyrir framboð gegn formannin­ um, Guðmundi Steingrímssyni, á ársfundi flokksins í næsta mánuði. Formannsslagurinn hafinn Heiða Kristín Helgadóttir hætti nýverið störfum hjá fjölmiðlafyrir­ tækinu 365 þar sem hún hafði starfað um nokkurra mánaða skeið. Þar stjórnaði hún meðal annars umræðuþætti um stjórn­ mál sem ekki náði flugi í áhorfs­ könnunum. Við brotthvarf sitt úr Skaftahlíð var Heiða Kristín spurð, í viðtali við Kjarnann, hvort hún myndi taka þingsæti Bjartar Ólafs­ dóttur sem er á leið í fæðingaror­ lof. Svarið var nei. „Mér finnst vandi Bjartrar fram­ tíðar vera inni í Bjartri framtíð, hann er ekki vandi kjósenda. Vandinn er ekki tilkominn vegna þess að kjósendur skilja ekki flokkinn heldur er hann vandi formannsins [Guðmundar Stein­ grímssonar] og þeirra sem starfa í Bjartri framtíð,“ sagði Heiða þegar hún var spurð hvort hún myndi starfa aftur með Bjartri framtíð, flokknum sem hún tók þátt í að stofna. Þetta sagði Heiða Kristín fyrir tíu dögum. Um síðustu helgi var hún svo gestur í Vikulokunum á Rás 1 og þá gaf hún í, sagðist treysta sér fullkomlega til að verða formaður Bjartrar fram­ Þungt yfir Bjartri framtíð Væringar innan Bjartrar framtíðar hafa vakið athygli síðustu daga. Fylgi stjórnmálaflokksins er í sögulegu lágmarki og óánægja kraumar undir hjá flokksmönnum. Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrum stjórnarformaður flokksins, hefur lýst yfir stríði gegn formanninum Guðmundi Steingríms- syni og ætlar sér stól hans. Að baki henni er svokallaður Reykjavíkurarmur flokksins, ungu hip- sterarnir sem margir komu úr Besta flokknum. Mars 2012 21,8% Júlí 2015 4,4% 8,1% H ei m ild : M M R 10 fréttaskýring Helgin 14.-16. ágúst 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.