Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.08.2015, Síða 10

Fréttatíminn - 14.08.2015, Síða 10
Gæði fara aldrei úr tísku Hitastýrð blöndunartæki Stílhrein og vönduð www.frittverdmat.is Ég vil vinna fyrir þig Hannes Steindórsson Löggiltur fasteignasali 699 5008 hannes@fastlind.is Heyrðu í mér og leyfðu mér að segja þér frá minni þjónustu. F ylgi Bjartrar framtíðar mældist 4,4% í nýjustu skoðanakönnun MMR og hefur aldrei mælst lægra. Hratt fylgistap að undanförnu hefur beint sjónum að forystu flokksins og nú kannar Heiða Kristín Helgadóttir jarðveg­ inn fyrir framboð gegn formannin­ um, Guðmundi Steingrímssyni, á ársfundi flokksins í næsta mánuði. Formannsslagurinn hafinn Heiða Kristín Helgadóttir hætti nýverið störfum hjá fjölmiðlafyrir­ tækinu 365 þar sem hún hafði starfað um nokkurra mánaða skeið. Þar stjórnaði hún meðal annars umræðuþætti um stjórn­ mál sem ekki náði flugi í áhorfs­ könnunum. Við brotthvarf sitt úr Skaftahlíð var Heiða Kristín spurð, í viðtali við Kjarnann, hvort hún myndi taka þingsæti Bjartar Ólafs­ dóttur sem er á leið í fæðingaror­ lof. Svarið var nei. „Mér finnst vandi Bjartrar fram­ tíðar vera inni í Bjartri framtíð, hann er ekki vandi kjósenda. Vandinn er ekki tilkominn vegna þess að kjósendur skilja ekki flokkinn heldur er hann vandi formannsins [Guðmundar Stein­ grímssonar] og þeirra sem starfa í Bjartri framtíð,“ sagði Heiða þegar hún var spurð hvort hún myndi starfa aftur með Bjartri framtíð, flokknum sem hún tók þátt í að stofna. Þetta sagði Heiða Kristín fyrir tíu dögum. Um síðustu helgi var hún svo gestur í Vikulokunum á Rás 1 og þá gaf hún í, sagðist treysta sér fullkomlega til að verða formaður Bjartrar fram­ Þungt yfir Bjartri framtíð Væringar innan Bjartrar framtíðar hafa vakið athygli síðustu daga. Fylgi stjórnmálaflokksins er í sögulegu lágmarki og óánægja kraumar undir hjá flokksmönnum. Heiða Kristín Helgadóttir, fyrrum stjórnarformaður flokksins, hefur lýst yfir stríði gegn formanninum Guðmundi Steingríms- syni og ætlar sér stól hans. Að baki henni er svokallaður Reykjavíkurarmur flokksins, ungu hip- sterarnir sem margir komu úr Besta flokknum. Mars 2012 21,8% Júlí 2015 4,4% 8,1% H ei m ild : M M R 10 fréttaskýring Helgin 14.-16. ágúst 2015

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.