Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.10.2015, Síða 69

Fréttatíminn - 02.10.2015, Síða 69
heilsutíminn 69Helgin 6.-8. júní 2014 Blómabúðadagar 1.-4. október 2015 Líttu við í næstu blómabúð. Fjölbreytt úrval talandi blóma á frábæru verði. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Sýningin Heilsa og Lífsstíll 2015 fer fram í Hörpu um helgina. Um er að ræða stóra og glæsilega sýningu um allt sem viðkemur heilsusam- legum lífsstíl. S ýningar af þessu tagi duttu upp fyrir eftir hrun en eru að koma sterkar inn aftur,“ segir Katrín A. Friðriksdóttir sýningar- stjóri. „Við tókum saman 40 fyrir- tæki úr mismunandi áttum sem munu kynna vörur sínar og þjón- ustu. Fólk getur gengið á milli bása og kynnt sér alla flóruna, allt frá líf- rænu súkkulaði og náttúrukremum til jóga. Það er nefnilega þannig að ef þú ætlar að lifa heilsusamlegu lífi er ekki nóg að mæta bara í rækt- ina, það er meira sem spilar inn í og á sýningunni er hægt að kynn- ast öllu sem tengist heilsusamleg- um lífsstíl.“ Á sýningunni verður lögð áhersla á vitundarvakningu og samvinnu allra hagsmunaaðila og þeirra sem starfa í heilsugeir- anum, hvort sem er í grasrót eða fyrirtækjarekstri og allt þar á milli. Ekkert verður til sparað við að gera viðburðinn eins árangursrík- an, eftirminnilegan og upplýsandi og kostur er, bæði fyrir þátttöku- fyrirtæki og ekki síður fyrir gesti sýningarinnar. „Samhliða sýning- unni stendur Félag lýðheilsufræð- inga fyrir fyrirlestrum með sér- fræðingum, hverjum á sínu sviði, þar sem áhersla verður lögð á þau málefni sem heitast eru og tengjast heilsu okkar og lífsstíl,“ segir Katr- ín. Dagskránni lýkur á rólegum nót- um bæði laugardag og sunnudag. Að loknum fyrirlestrum á laugar- deginum mun Gyða Dís jógakennari leiða jógatíma og á sunnudeginum mun Tolli bjóða upp á hugleiðslu. „Við hlökkum til að sjá sem flesta. Stefnan er tekin á 25.000 gesti og til að ná því markmiði verður meðal annars frítt inn á sýninguna,“ segir Katrín. Sýningin opnar í dag, föstu- dag, og stendur yfir alla helgina. Opið verður til klukkan 18 á laugar- dag og til klukkan 17 á sunnudag. Heilsusamleg Harpa um helgina Dæmi um fyrirlestra á Heilsu og lífsstíl í Hörpu  Heilsusamlegur matur til framtíðar. Hvað erum við að bjóða börnunum okkar í matinn?  Lukka Pálsdóttir, Happ heilsumatur  Af hverju er megrun fitandi? – Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og lýðheilsufræðingur Heilsuborg.  Hreyfiseðlar – Lausn til framtíðar? – Auður Ólafsdóttir, verkefnastjóri innleiðingar hreyfiseðils.  Skóbúnaður hlauparans – Hvað skiptir máli? Lýður B. Skarphéðins- son og Elva Björk Sveinsdóttir hjá Eins og fætur toga. Lukka Páls verður meðal fyrirlesara á sýningunni Heilsu og lífsstíl sem fram fer í Hörpu um helgina. Harpa verður undirlögð af heilsu- tengdum viðburð- um um helgina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.