Dagrenning - 01.12.1958, Blaðsíða 18

Dagrenning - 01.12.1958, Blaðsíða 18
inlegu stórvelcli. Bretar væru „úrkynj- uð braskara þjóð“, sem ekki kynni að berjast, kaupmangaralýður sem til einskis væri megnugur. En það kom annað á daginn þegar til átakanna konr. Þá voru það Rússar og Þjóðverjar — kommúnistar og nasistar — sem sarnein- uðust gegn Bretlandi, sem þá stóð eitt og naut einskis stuðnings £rá öðrum eftir að Frakkland gafst upp. Það er langsamlega athyglisverðast við alla sögu síðustu heimsstyrjaldar, að lianda- ríkin — þetta mikla vígi hins frjálsa heims — fór ekki í styrjöldina fyrr en eftir að vinslit voru orðin með Rússum og Þjóðverjum, og þá fyrst og fremst til að hjálpa Rússum. Þeim voru send meiri hergögn og tæki og veitt meiri hernaðarleg aðstoð önnur, en nokkru öðru ríki sem þátt tók í ófriðnum. Með- an Bretar börðust einir gegn samein- uðu valdi komnninista og nasista fékkst það ekki samþykkt á Bandaríkjaþingi að fara í styrjöldina með Bretum, þótt þeim væri lánuð nokkur vopn og veitt smávegis lán til kaupa á hergögnum í Bandaríkjunum. Orrustan um Bretland, sem svo er kölluð, stóð yfir frá 8. ágúst til 31. október 1940, eða í nær þrjá mánuði. Bandaríkjamenn komu Bretum þá ekki til hjálpar en Rússar stóðu dyggilega að baki Þjóðverjum þann tíma allan. Hitler réðst á Rússland 22. júní 1941. Eftir það fór afstaðan í Banda- ríkjunum að lireytast, og í desember 1941 lýsa þau yfir ófriði við Þýzkaland. Engum hugsandi manni getur dulist hve margt er nú svipað í sambúð Banda- ríkjanna og Rússlands og var í sambúð Þýzkalands og Rússlands rétt fyrir síð- ustu heimsstyrjöld. Metnaðurinn í fjöl- mörgum greinum um það hvor sé hin- um fremri. Gervitungla- og eldflauga- stríðið milli þessara þjóða er daglegt umræðuefni. Kappið um að vera livort öðru fremra í vígbúnaði og framleiðslu, jafnframt sífelldum ásökunum og brigslyrðum um styrjaldarundirbúning og yfirgangsstefnu. Rétt áður en „ekki- árásarsamningur" Rússa og Þjóðverja var gerður fór næst æðsti maður Rússa þá, Molotov, í ferðalag til Þýzkalands og var tekið þar með kostuin og kynj- um. Nú hefir það gerst að næst æðsti valdamaður Rússa, Mikojan, bregður sér til Bandaríkjanna og er enginn efi á því, að för hans er farin í þeim til- gangi að fá „ekki-árásarsamning“ í ein- hverri mynd, leynilegan eða opinberan, gerðan við Bandaríkin. Það skyldi því engum koma á óvart, þó svo færi jafn- vel fyrr en nokkurn varir, að Bandarík- in og Sovétríkin semdu með sér um ýmis mikilvæg málefni, og yrði þar þá fyrst á blaði upplausn Brezka samveldisins og franska ríkisins, en gegn þeim báðum telja þessi „toppríki" sig eiga sameigin- legra hagsmuna að gæta, eins og bezt sást við Suez. Það er athyglisvert, að j)egar Anthony Eden kom til Bandaríkjanna, sællar minningar, til þess að reyna að fá sam- stöðu Breta og Bandaríkjamanna til mál- efna landanna við austanvert Miðjarðar- haf, fundu zionistar — stjórnmálaflokk- ur „hinnar leynilegu heimsstjórnar" — hvöt hjá sér til að mæta við skipshlið með kröfuspjöld, sem á var letrað: Sir Anthony: Go home! En nú þegar „erki- óvinurinn", Mikojan, kemur í heimsókn eru engin spjöld borin og engin áletrun: Mr. Mikojan: Go home! er sýnileg. Hins vegar efna zionistar Bandaríkjanna og aðrir auðjöfrar til stórveizlu fyrir „erki- óvininn" og bera hann á gullstól um öll 16 DAGRENNING

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.