Dagrenning - 01.12.1958, Side 19

Dagrenning - 01.12.1958, Side 19
Bandaríkin. Hér er mikið umliugsunai- efni á ferðinni, því í áætlun „leynistjóm- arinnar“ gegna Bandaríkin tvímælalaust sama hlutverki nú og Þýzkaland gegndi fyrir síðari heimsstyrjöldina. KÍNA OG BRETLAND. En það er mikill misskilningur ef menn láta blekkjast af auglýsingastríði Rússa og Bandaríkjanna, því í heimin- um eru tvö stórveldi önnur, sem taka þeim fram um flest, þegar á allt er litið. Þessi stórveldi eru Kína og Brezka sam- veldið. Margir glöggskyggnir stjórnmála- menn erlendir telja að þess verði ekki langt að bíða að Kína taki við forustu- hlutverki kommúnismans af Sovétríkj- unum, og það er vissulega rétt, að ýmis- legt bendir til að það geti gerzt fyrr en varir. Aður en þessi ökl er öll er líklegt að Rússland verði orðið leppríki Kína. Svipað er að segja um Bandaríkin og Bretland. Án samvinnu og styrks frá Brezka heimsveldinu væru Bandaríkin ekki megnug þess að halda uppi neinu forystuhlutverki þrátt fyrir auðæfi sín og tækni. Bandaríkin finna enn til minni- máttarkenndar gagnvart Bretlandi og vilja því reyna að gera veg sinn meiri en þess. Enginn efi er á því, að í Banda- ríkjunum eru margir, sem vildu gera einhvers konar bandalag við Sovétríkin í þeim tilgangi, „að reyna að tryggja heimsfriðinn" — þ. e. reyna að tryggja þessum tveimur þjóðum yfirráðaaðstöðu urn alla jörð. En sá draumur getur ekki rættst, vegna Kína annars vegar og Breta liins vegar. Fyrr eða síðar mundu þessar þjóðir brjóta af sér okið og engin trygg- ing er fyrir því að „ekkiárásarsáttmáli" Bandaríkjanna og Rússa, sem nú yrði gerður, yrði haldbetri en sá sem Þjóð- verjar og Rússar gerðu á sínum tíma. Fyrir kommúnistum í Kreml vakir nú það, að fá slitið leyfar þeirra tengsla sem enn eru milli Breta og Bandaríkjamanna. Ef það tækist teldu Rússar sig eiga alls kostar við Evrópuþjóðirnar og mundu leggja þær undir jámhæl sinn eina af annarri — allar nema Breta — eins og Hitler tókst einnig um tíma. En í öll- um þessum útreikningum skjátlast ,,leynistjórninni“ í einu veigamiklu at- riði, nefnilega því, að ,,leynistjórnin“ sjálf er stjóm þeina, sem „segjast vera Gyðingar en eru það ekki heldur ljúga“, en Bretar og Bandaríkjamenn og aðrar vestrænar Evrópuþjóðir eru „hinn sanni Israel“, sem er undir vernd Guðs. Á þessu skeri stranda að lokum allar hinar opin- lteru og duldu fyrirætlanir „samkund- unnar.“ BYLTINGIN í FRAKKLANDI. í síðasta hefti Dagrenningar var vikið að stjórnarbyltingu þeirri sem fram fór í Frakklandi á s. 1. sumri, er Frakklands- forseta tókst á síðustu stundu að afstýra blóðugri byltingu þar í landi með þeim einkennilega hætti, að láta alla stjórn- málaflokka, nema kommúnista, beygja sig til stuðnings við þá hugmynd, að fela de Gaulle fullkomið alræðisvald í öll- unr málum Frakklands urn sex mánaða tíma. Nú er þessu bráðabrigða valdatíma- bili de Gaulle lokið. Stjórnarskrárbreyt- ing hefir farið fram, sem tryggir meiri festu í ríkisstjórninni, eykur verulega vald forsetans, en kosningafyrirkomulag- ið er þó jafn ranglátt og það var áður eða öllu verra, þó upp hafi verið tekin ein- menningskjördæmi í stað stórra kjör- dæma og hlutfallskosninga sem áður DAGRENNING 17

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.