Dagrenning - 01.12.1958, Page 37
7
U M H E L J" A M G M EI ]P U
---------------------------------------------------------------------------------------------------x
í ameríska tímaritinu World-Wide Revival birtast oft mjög athyglisverðar frásagnir af
lækningaundrum, sem gerast á vorum dögum. Greinin, sem hér fer á eftir, er úr því riti tekin
— júlíheftinu 1958. — Á ensku nefnist greinin „Back From The Dark Valley“ og er útdráttur
úr bæklingi með sama nafni, sem kona, er varð fyrir þessari reynslu, hefur látið gefa út.
Konan, scm um ræðir, heitir Hildreth Esthridge, og er engin ástæða til að efa, að frásögn
hennar sé sönn og rétt.
Lækningaundur, sem gerast fyrir bæn til Jesú Krists, eru miklu algengari en menn al-
mennt viðurkenna, þvi það eru svo margir sem þegja yfir þeim, eða halda þeim ekki á lofti,
af hræðslu við „almenningsálitið“ sem yfirleitt telur slíkt fólk geðbilað eða a. m. k. citthvað
undarlegt. Slík framkoma er skiljanleg og smælingum vorkunnarmál. l'að reynist svo enn í
dag, að það cr ckki nema „einn af þehn tíu“, sem snúa við til að þakka fyrir sig, þó að þeir íái
slíka hjálpa. Hinir níu gleyma því, cða mega ekki vera að því.
J. G.
v__________________________________________________________________________________________________-
Eina dýrðlegustu lýsingu Biblíunnar á
jarðnesku hlutverki Drottins vors Jesú
Krists er að finna í Postulasögunni, 10.
kap. 38. v. Hún hljóðar þannig: „Hversu
Guð smurði Jesú frá Nasaret heilögum
anda og krafti, liversu hann gekk um
kring, gjörði gott og græddi alla, sem af
djöflinum voru undirokaðir, því að Guð
var með honum.“
Þessi ritningargrein liefur orðið dýrð-
legur veruleiki í lífi mínu, frá þeirri
Niðjar Sems eru hvítir menn eða Kák-
asusstofninn.
Niðjar Jafets eru gulbrúnir menn eða
Mongólar.
Niðjar Kams eru svartir menn eða
Negrar.
Ef vér munum þessa flokkun og höf-
um hana í huga gegnum alla Biblíuna,
ætti oss að reynast auðveldara að skilja
að með atburðum fortíðar, nútíðar og
framtíðar eru spádómarnir að rætast.
stundu, er ég frelsaðist frá andlegum
sjúkdómi, sem stafaði af rnargra ára erf-
iði, áhyggjum og sífelldum kvíða vegna
öryggisleysis. Þessi sjúkdómur þjáði mig
í tíu mánuði, og úrskurður eins færasta
taugasérfræðingsins var svo hljóðandi:
„Þessa manneskju er ekki hægt að lækna.“
Þótt hvergi sé að því vikið í Heilagri
Ritningu, að illir andar geti tekið sér
bústað í guðsbörnum, eru mörg dæmi
þess, að óvinum vorum sé leyft að undir-
oka oss. En svo er Guði fyrir að þakka,
að allir kristnir menn geta fengið lækn-
ingu og losnað undan áhrifavaldi djöf-
ulsins, fyrir nafn Jesú Krists.
Þegar ég horfi um öxl, sé ég atburða-
rásina, sem olli því, að ég hraktist að
lokum niður í hinn dimma dal andlegr-
ar uppgjafar.
Ég gekk í þjónustu trúboðsins ung að
aldri og fór strax að ferðast um landið,
til þess að boða fagnaðarerindið. Ég
prédikaði í mörg ár án þess að unna mér
hvíldar, og það varð líkamanum ofraun.
DAGRENNING 33