Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.2015, Side 28

Ægir - 01.02.2015, Side 28
28 Fiskurinn kominn í hús að morgni dags. Kristófer og Ásmundur hamast við að flaka. Veitingahús í öðrum enda húss- ins, fiskbúð í hinum. Þar á milli aðstaða til fiskverkunar og eld- hús fyrir veitingahús, veitinga- þjónustu og annað tilheyrandi. Fjölbreytt starfsemi undir sama þaki fjölskyldufyrirtækisins Gallerys fisks á Ártúnsholti í Reykjavík. Þeir sem kunna gott og ferskt sjávarfang að meta eiga erindi í Gallery fisk, hvort sem ætlunin er að kaupa í matinn eða fá sér að borða í hádeginu á virkum dögum. Feðgarnir Ásmundur Karls- son og Kristófer Ásmundsson eiga og reka Gallery fisk ásamt fjölskyldum sínum að Nethyl. Kristófer kom fljótlega inn í fyr- irtækið sem meðeigandi og ætlaði að starfa þar í þrjú ár eða svo. Hann er þar enn ríflega tveimur áratugum síðar og á Feðgar í fiski Enginn er svikinn af því að setjast til borðs í hádeginu í veitingahúsi Gallerys fisks. H eim sók n

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.