Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.2015, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 2015 Gunnar Rögnvaldsson reifar ísínum pistli hugmynd, sem ætla mætti að sannir jafnaðar- menn gætu verið veikir fyrir, að minnsta kosti að öðru jöfnu:    Mér finnst aðþeir pen- ingar sem Rík- isútvarpið fær til reksturs þess, ættu að deilast niður á alla fjölmiðla í landinu svo að þeir í friði og jafnri að- stöðu geti háð innvortis styrjöld sín á milli og þjarmað þannig rík- isfjármagnaðir hver að öðrum með hinum pólitíska boðskap sem ríkisstarfsmönnum í fjölmiðlastétt einum er lagið og sem ekkert á skylt við fjölmiðlun né hvað þá Upplýsinguna.    Þannig að við fáum loksins aðvera í friði fyrir þessu ríkis- fjármagnaða pólitíska afli með því að láta það sjálft um að drekka sig í hel með sínu perestroika úr vínkjallara sósíalismans.    Þegar slagurinn er búinn ættiað loka fyrir peningana og aka brunarústunum á öskuhaug- ana.    Þá væri komið hreint borð ogfjármunum skattgreiðenda hefði loksins verið vel varið.    Láta þá sjálfa um sína byltingu.    Annað er varla sanngjarnt.    Einn lítri af perestroika sósíal-ismans myndi þar eftir verða mark to market og kosta meira en ekki neitt á kostnað annarra.“ Gunnar Rögnvaldsson Ekki vandamál, bara lausnir STAKSTEINAR HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · SÍMI 5 200 200 · GAP.IS EKKISLEIKJA MALBIKIÐ Í FROSTINU! -NAGLADEKKIN UNDIRHJÓLIÐ FÁST ÍGÁP Veður víða um heim 14.1., kl. 18.00 Reykjavík -4 léttskýjað Bolungarvík -3 snjóél Akureyri -4 snjókoma Nuuk -11 snjókoma Þórshöfn 1 skýjað Ósló -5 heiðskírt Kaupmannahöfn 2 heiðskírt Stokkhólmur 2 skýjað Helsinki 2 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Brussel 3 léttskýjað Dublin 7 skúrir Glasgow 2 skúrir London 7 heiðskírt París 6 heiðskírt Amsterdam 5 léttskýjað Hamborg 2 skúrir Berlín 6 heiðskírt Vín 5 skýjað Moskva 2 alskýjað Algarve 16 heiðskírt Madríd 6 þoka Barcelona 13 léttskýjað Mallorca 17 heiðskírt Róm 12 léttskýjað Aþena 10 heiðskírt Winnipeg -11 alskýjað Montreal -20 skýjað New York -3 skýjað Chicago -10 alskýjað Orlando 16 alskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 15. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:56 16:20 ÍSAFJÖRÐUR 11:27 15:58 SIGLUFJÖRÐUR 11:12 15:39 DJÚPIVOGUR 10:32 15:43 Hálfdán Ingólfsson, flugstjóri hjá Erni, fékk góðar móttökur á Reykja- víkurflugvelli í gær þegar hann kom úr sinni síðustu ferð fyrir félagið. Skv. reglum lætur Hálfdán nú af störfum vegna aldurs en hann er 65 ára í dag, 15. janúar. Ferill Hálfdánar er langur. Hann fór ungur í flugnám og hóf störf hjá Erni á Ísafirði 1977. Vestfirðir voru vettvangur félagsins, m.a. póst- og sjúkraflug, og þurfti oft að tefla á tæpasta vað enda mannslíf í húfi. Um 1990 starfaði Hálfdán á vegum Ernis í Afríku, en þá leigði Rauði krossinn Twin Otter-vél frá félaginu til hjálparstarfs í Kenýa og Angóla. Svo sneri Hálfdán aftur heim, en rauður þráður í starfi hans hefur verið flug á litlum vélum út um land. Síðasta ferð Hálfdánar í gær var til Bíldudals, en ferðir hans þangað eru óteljandi. Þar var Hálfdán kvaddur með virktum svo og fyrir sunnan, en slökkvibílar voru notaðir til að mynda vatnsboga þegar Hálf- dán ók Jet Streem-vél Ernis í hlað eftir sína lokalendingu. Í flugskýli var svo fjöldi fólks saman kominn til þess að heiðra fluggarpinn, sem er goðsögn marga á meðal. sbs@mbl.is Þakklæti Hálfdán fyrir miðju með Jónínu Guðmunds- dóttur og Herði Guðmundssyni, eigendum Ernis. Morgunblaðið/Þórður Athöfn Slökkviliðið sprautaði vatnsboga yfir flugvél Ernis þegar Hálfdán ók í hlað eftir lokaferð. Hálfdáni fagnað við lendingu  Vestfjarðaflug- maður lýkur ferli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.