Morgunblaðið - 17.02.2015, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 2015
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Samtök eldri
sjálfstæðismanna, SES
Hjúkrunarheimili
framtíðarinnar
Hvernig verða þau? Fyrir hverja?
Hverjir reka?
Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun,
miðvikudaginn 18. febrúar, kl. 12.00 í stóra
salnum í Valhöll.
Húsið verður opnað kl. 11.30.
Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi,
750 krónur.
Gestur fundarins:
Pétur Magnússon,
forstjóri Hrafnistu.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Félagslíf
FJÖLNIR 6015021719 III
EDDA 6015021719 I Hlín 6015021719 VI
I.O.O.F. Ob.1,Petrus 1952178
Fl.
Kirkjuráð auglýsir stöðu
framkvæmdastjóra kirkjuráðs
Um kirkjuráð
Kirkjuráð starfar á grundvelli laga nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar
og starfsreglna um kirkjuráð nr. 817/2000 (http://kirkjuthing.is/log-og-reglur/starfsreglur/
starfsreglur-um-kirkjurad-nr-8172000/)
Kirkjuráð er, auk biskups, sem er forseti ráðsins, skipað fjórum einstaklingum;
tveimur guðfræðingum og tveimur leikmönnum sem kirkjuþing kýs.
Ráðið fer með framkvæmdavald í málefnum þjóðkirkjunnar þar á meðal verkefni sem lög og
starfsreglur ætla því og erindi sem vísað er til þess m.a. af hálfu kirkjuþings, prestastefnu,
samtökum leikmanna, Alþingis og ráðherra að því leyti sem það er ekki falið biskupi Íslands
eða öðrum stofnunum kirkjunnar.
Um starf framkvæmdastjóra
Kirkjuráð ræður framkvæmdastjóra og setur honum erindisbréf. Framkvæmdastjóri
framfylgir ákvörðun ráðsins og hefur umsjón og eftirlit með störfum og verkefnum
á vegum þess samkvæmt fyrirmælum ráðsins.
Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. apríl nk.
Umsóknir og ýtarleg ferilskrá skulu sendar á netfangið kirkjan@kirkjan.is eða í umslagi
merktu: Kirkjuráð, umsókn um starf, Biskupsstofa, Laugavegi 31, 101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Magnús E. Kristjánsson, forseti kirkjuþings.
Þau sem óska nánari upplýsinga geta sent tölvupóst á netfangið mek@kirkjan.is
með upplýsingum um nafn og símanúmer.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Helstu viðfangsefni kirkjuráðs:
· Kirkjuþing.
· Umsýsla fasteigna og fjármála
þjóðkirkjunnar.
· Gerð tillagna að starfsreglum þjóð-
kirkjunnar, álitsgerðum og umsögnum.
· Yfirumsjón staða og stofnana.
· Þjónusta við sóknir.
· Samskipti við stofnanir kirkjunnar o.fl.
· Nýsköpun og aflvaki.
· Önnur verkefni skv. lögum og starfsreglum.
Hæfniskröfur
· Háskólamenntun í lögfræði eða önnur
háskólamenntun sem nýtist í starfinu.
· Þekking á stjórnsýslulögum og öðrum
lögum er varða opinberan rekstur.
· Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af
stjórnun og rekstri sem og þekkingu á
fjármálum.
· Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
málefnum þjóðkirkjunnar.
· Færni í mannlegum samskiptum.
· Traust framkoma og færni til að koma fram
fyrir hönd kirkjuráðs.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15 og vatns-
leikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50.Tálgað í tré og postulínsmálun kl.
13. Jóga kl. 16, enn nokkur pláss laus, skráning í síma 411 2702 og 411
2711. Jóga kl. 18, skráning: Hildur B. Eydal, sími 864 4476.
Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16.
Opin handavinnustofa kl. 9-16 með leiðbeinanda kl. 12.30. Leikfimi
með Maríu kl. 9.20-10. Kóræfing með kátum körlum kl. 13-15. MS
fræðslu- og félagsstarf kl. 14-17.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.30, hreyfing saman kl. 10.30. Pennasaumur
kl. 12.30. Brids kl. 13. Kanasta kl. 13.
Bólstaðarhíð 43 Handavinna kl. 9-16, botsía kl. 10.40, dans kl. 13.30
og útskurður kl. 13
Bústaðakirkja Félagsstarf eldri borgara kl. 13 á miðvikudögum.
Jónas Þórir, kantor Bústaðakirkju, kemur í heimsókn.
Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14.
Dalbraut 27 Handavinna kl. 8, bænastund kl. 9.30, bingó kl. 13.30.
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Saltkjöt og baunir. Óvæntir
skemmtikraftar. Spil, spjall, handavinna og framhaldssaga.
Furugerði 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, hádegismatur kl. 11.30, samve-
rustund kl. 14 og kaffi kl. 14.45.
Garðabæ Qi gong í Sjálandi kl. 9, ættfræðihópur í bókasafni kl. 10,
vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 15, karlaleikfimi í Ásgarði kl. 13.10.Trésmíði
í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13. Bútasaumur í Jónshúsi og opið hús í kirkjuni
kl.13. Botsía í Ásgarði kl. 13.45. Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45,
línudans í Kirkjuhvoli kl. 15 og 16.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Gler-
vinna með leiðbeinanda kl. 9.15-16. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.30.
Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30.
Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15.
Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við frá kl. 9-17, stólaleikfiimi kl.
9.10, silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl.
13.30, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18,
samkvæmisdans kl 19.
Grafarvogskirkja ,Opið hús fyrir eldri borgara. Helgistund, handa-
vinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar.
Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12.
Gullsmári 13 Vefnaður, myndlist og tréskurður kl. 9, jóga kl. 9.30,
ganga kl. 10, bridsnámskeið kl. 13, kanasta, málm- og silfursmíði kl.
13, jóga kl. 17.15.
Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál. Eldriborgarastarf Hallgríms-
kirkju þriðjudag og föstudag kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall.
Hátún 12 Bingó kl. 19.30.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Botsía kl. 10.30. Bónusbíll kl. 13.15.
Félagsvist kl. 13.15.
Hraunsel Qi Gong kl. 10. Myndmennt kl. 10. Ganga Kaplakrika kl. 10-
12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Gler kl. 13. Brids kl. 13. Vatnsleikfimi
Ásvallalaug kl. 14.40.
Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, blöðin liggja frami og molasopi í
boði til kl. 10.30, opin vinnustofa án leiðbeinanda, leikfimi kl. 9.45,
hádegisverður kl. 11.30. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson,
kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50,Thai Chi kl. 9, mynd-
listarnámskeið kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssaga kl. 10.50, Bónusbíll
kl. 12.40, postulín kl. 13, myndlistarhópur kl. 13, leiðbeiningar á tölvu
kl. 13.15, bókabíll kl. 14.15, brids kl. 13-16, framhaldsmynd kl. 15. U3A
kl. 17.15. Bókmenntahópur kl. 19.30. Nánar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla hópur II kl. 16, kl. 17
hópur I og III, kl. 18 framhaldshópur. Uppl. í síma 554-3774 og á
www.glod.is
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug og Qigong
með Þóru halldórsdóttir kl. 11 í Borgum.
Langahlíð 3 Verkstæði - postulín kl. 9, hjúkrunarfræðingur kl. 10.
Opin handverksstofa með leiðbeinanda kl. 13, kaffi kl. 14.30.
Kvöldspjall í umsjá íbúa kl. 20.
Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Námskeið í myndlist og
postulínsmálun í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10.
Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Opin vinnu-
stofa í Listasmiðju kl. 13.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 7.30. Kaffispjall í
króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15 ef veður leyfir.
Lomber í króknum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 14.00.
Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10.
Hádegisverður kl. 11.30. Bíódagur kl. 13.30. Hádegisverður kl. 11.30.
Kaffi kl. 14.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong/námskeið kl. 10.30,
leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13. Aðalfundur félagsins
verður föstudaginn 20.febrúar kl. 16 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni
38.Takið með félagsskírteini fyrir árið 2014 (grænt skírteini).
Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna kl. 9. Gler-
skurður kl. 9.15. Hádegisverður kl. 11.30. Glerskurður kl. 13. Leshópur
kl. 13. Kaffi kl. 14.30.
Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, botsía kl. 10, framhalds-
saga kl. 12.30, handavinnustofan opin frá kl. 13. Félagsvist kl. 13.30.
Atvinnuauglýsingar
Málarar
Viðhalds- og málningarvinna
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð
góð umgengni. Tilboð/ tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður GSM:
896 5758, malid@internet.is.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Fasteignir
Til sölu
2,75 ha land við sjó á suður-
nesjum.Einnig 450 fm iðnaðarhús
á 1900 fm eignarlóð
Upplýsingar í síma 894 0431.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Smáauglýsingar
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!
MOGGINN Í
IPADINN
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD