Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Page 45

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.02.2015, Page 45
Hollendingurinn fljúgandi er ógleymanleg saga af manninum sem var dæmdur til að sigla um heimsins höf um ókomna tíð. Óperan verður í beinni útsendingu frá The Royal Opera House. Óperan Hollendingurinn fljúgandi sló umsvifalaust í gegn þegar hún var frumsýnd í Dresden í janúar 1843. Velgengnin var nokkuð kærkomin Wagner, þar sem hann hafði þegar eytt tveimur árum í að vinna að framanum í París, en ekki hlotið erindi sem erfiði. Segja má að sýningin hafi því markað upphaf stórfenglegs ferils óperuskáldsins. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. MOGGAKLÚBBURINN 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUNA HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI EFTIR WAGNER Í HÁSKÓLABÍÓI 24. FEBRÚAR KL. 19:15. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á eMidi.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Moggaklúbbskortsins. Hvernig fæ ég afsláttinn? Farðu inn á eMidi.is og veldu þér miða. Veldu magn miða í Moggaklúbbsglugganum, settu inn kóðann: mblvetur14til15 og haltu síðan áfram.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.