Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.03.2015, Blaðsíða 33
29.3. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Morgunblaðið/Eggert Fagurlega var lagt á borð í sendiherra- bústaðnum í tilefni Goût de France. * Lynghænaner fyllt meðandarlifur, spínati og hægelduðum lærum lynghæn- unnar sem svo er búið að rífa niður og þessu er bland- að saman og sett inn í lynghænuna. son, Séverine O’Quin og Einar Hermannsson. ald hefst er gestum boðið í betri stofu í fordrykk og lystauka fyrir sex rétta máltíð. Með kampavíninu var andalifur borin fram á franska vísu og skandinavíska. Lárperumauk (með hörpuskel) 2 vel þroskaðar lárperur (avokado) 1 límóna 100 ml ólífuolía salt og pipar Aðferð Lárpera og lime-safi sett í blandara og unnið vel. Ólífuolíu hellt rólega útí. Smakkað til með salti og pipar. 1 blómkálshaus 1 sítróna (zest og safi) 20 gr steinselja (fersk) 15 gr dill (ferskt) salt og pipar ólífuolía Aðferð Skorið niður fínt, sett í matvinnsluvél og unnið. Krydd- jurtir skornar fínt niður. Öllu blandað saman og smakkað til með salti, pipar og ólífuolíu. Blómkáls cous cous (með laxinum) 400 gr flórsykur 250 gr möndluhveiti (möndl- umjöl) 225 gr eggjahvítur 100 gr sykur grænn litur (þurr) Aðferð Stífþeyta eggjahvítur og sykur Flórsykur og möndlumjöl blandað saman og sett síðan saman við, stífþeyttar eggjahvítur með sleikju. Sprautað á smjörpappír og látið standa í 30 mínútur. Bakað á 120 °c í 15 mínútur. MINTUKREM 300 gr rjómi 500 gr hvítt súkkulaði 1 bréf mynta Aðferð Hvítt súkkulaði brætt. Rjómi og mynta soðin og unnið með töfrasprota svo sigtað. Rjóma blandað saman við súkkulaðið. Þeg- ar hvítsúkkulaðið og rjóminn er kominn saman er mjög gott að vinna blönduna aðeins með töfra- sprota. Kremið kælt og sprautað síðan á makkarónurnar. Makkarónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.