Bókasafnið - 01.06.2010, Síða 43
43
bókasafnið 34. árg. 2010
reviewed: number of bibliographic records by year, analysis
of material for children and adults, analysis by language and
analysis on the age of the yearly addition by publication year.
At end of the year 2009 the database contained 947.864 titles
and yearly addition was 5%. Childrens material is 4% of the
database or 40.000 titles. Gegnir is a database that serves
all library types and the fact that material for children is
not so visible must create diffi culties for children to use the
information system, www.gegnir.is. Acquisitions in English
have increased in the last years at the expense of other foreign
languages. Acquisitions in the Scandinavian languages are
constantly declining and in 2009 8% of the cataloged titles
were in those languages. Yearly additions to the bibliographic
database refl ect the economic situation. When reviewing
yearly additions to the database by publication year it is clear
that the Icelandic economic crisis in 2009 had an enormous
eff ect on cataloging of both new and older material.
Library spirit in the Nordic and Baltic countries, historical
perspectives, ritstýrt af Martin Dyrbye, Ilkka Mäkinen, Tiiu
Reimo og Magnus Thorstensson. Tampere, Finland, HIBOLIRE,
2009. 188 s. : 1 tafl a, myndir : 25cm. ISBN 978-952-92-5875-8
Leiðréttingasíða er aftast í ritinu. Ritið er á ensku.
Bókin sem út kom í árslok 2009 er gefi n út af samtökunum
HIBOLIRE (The Nordic-Baltic-Russian Network on the History
of Books, Libraries and Reading) með fj árstyrk frá Norræna
rannsóknarráðinu NordForsk. Á heimasíðu HIBOLIRE kemur
fram að markmið samtakanna er að efl a samvinnu milli
aðildarríkja og samtaka þeirra, miðla upplýsingum og
skipuleggja námskeið og ráðstefnur. Bókin hefur vakið
athygli fyrir að fj alla sérstaklega um lönd og þjóðir sem litla
umfj öllun hafa fengið hingað til, svo sem Áland, Færeyjar og
Grænland og um bókasafnsþjónustu meðal Sama.
Bókin er greinasafn 17 höfunda og þar er dregin upp
áhugaverð mynd af ýmsum þáttum í sögu almennings-
bókasafna. Fjallað er um þróun bókasafns fræðináms og
fagstéttar bókasafna, bókasafns fræðinga í Danmörku og
þróun almennings bókasafna á Álandi, Íslandi, Eistlandi,
Finnlandi, Grænlandi, Færeyjum, Lettlandi, Litháen, Noregi,
í Sama héruðum (Sámpi) og í Svíþjóð. Einnig er fj allað um
bóka safnabyggingu í Danmörku. Í bókarlok er tafl a sem gefur
yfi rlit yfi r þróun almenningsbókasafna í ofantöldum löndum.
Formála ritar Sinikka Bohlin, formaður Norður landaráðs.
Eftirfarandi kafl ar eru í ritinu: Introduction: Volksbildung
Meets Popular Enlightenment: Why Have Public Libraries
Been So Successful in Northern Europe?, Ilkka Mäkinen; The
History of Public Libraries in Iceland, Kristín H. Pétursdóttir og
Stefanía Júlíusdóttir; Central and Public Library of Greenland,
Elisa Jeremiassen; My World Might Be Small But My Philosophy
is Great, Martin Næs; A Short History of Norwegian Public
Libraries and „How They Got That Way“, Lis Byberg; From
Vocation to Profession – Innovation and Change in the Focus
of Librarianship 1905-1969, Martin Dyrbye; Library Spirit: The
Construction of a Vocation for Danish Librarianship, Laura
Skouvig; Library Spirit and Genius Loci: The Architecture and
Design of the Nyborg Public Library as an Example of the
Ný bók:
Almenningsbókasöfn á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum í sögulegu ljósi
Scandinavian Style, Nan Dahlkind; Library Spirit in Sweden –
Two Missionary Phases, Magnus Thorstensson; Girdjerádjusat
Sámis – Libraries in Sápmi, Peter Sarri; History of Libraries
in Åland, Kerstin Öberg; History of Finnish Public Libraries
in a Nutshell, Ilkka Mäkinen; Books That Common People
Read: Estonian Public Libraries Through the Centuries, Aile
Möldre and Tiiu Reimo; Lists of Recommended Materials for
Estonian Public Libraries 1882-1940. Progress and Lessons,
Asko Tamme; Public Libraries in Latvia in the 20th Century,
Jana Dreimane; Culture of Reading Formation in Lithuanian
Public Libraries, 1918-1990, Ineta Sibrian; Library Spirit in
the Baltic-Nordic Region. Comparative Analysis, Magnus
Thorstensson.