Morgunblaðið - 14.04.2015, Síða 33

Morgunblaðið - 14.04.2015, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 2015 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur 2015 Aðalfundur Breiðabliks verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 2015 kl. 18.00 í Smára. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins, Lagabreytingar. Stjórnin Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2015 og hefst kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Sóknarnefnd. Matvæla- og veitingafélag Íslands Aðalfundur Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl nk. kl. 15.30 að Stórhöfða 31, gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 15. apríl, kl. 12.00 í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11.30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: dr. Magnús K. Hannesson, lögfræðingur og sagnfræðingur Allir velkomnir. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Miðbraut 15, Vopnafirði, fnr. 217-2029, þingl. eig. Þórunn E. Bene- diktsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 20. apríl 2015 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Austurlandi, 13. apríl 2015. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15. Vatnsleik- fimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50.Tálgað í tré og postulínsmálun 1 kl. 13. Helgistund í umsjá séra Sigurvins og Steingríms organista kl. 14. Jóga kl. 18. Árskógar 4 Opin smíðastofa, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin handavinnustofa kl. 9-16, með leiðbeinanda kl. 12.30. Leikfimi með Maríu kl. 9.20-10. Kóræfing með kátum körlum kl. 13-15. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-17. Boðaþing 9 Vatnsleikfimi kl. 9.30. Pennasaumur kl. 13. Brids og kanasta kl. 13. Bústaðakirkja Samvera á miðvikudögum kl. 13, spilað, föndrað og Sigurbjörg töfrar fram eitthvað gott í eldhúsinu. Við fáum góðan gest í heimsókn til að spila á píanóið. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar Kristjánsdóttur djákna, Jónína Auður djáknanemi les hugvekju. Súpa og brauð eftir kyrrðarstund. Garðabær Qi gong í Sjálandi kl. 9, vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 15, karlaleikfimi kl. 13.10 og botsía kl. 14.10 í Ásgarði, trésmíði í Kirkju- hvoli kl. 9 og 13, bútasaumur kl. 13 í Jónshúsi, opið hús í kirkjunni kl. 13, Bónusrúta frá Jónshúsi kl. 14.45, línudans í Kirkjuhvoli kl. 15 og 16. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Perlusaumur kl. 9-12. Gler- vinnustofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Lokaður hópur kl. 10-12. Leik- fimi gönguhóps kl. 10.30. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10.30. Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við frá kl. 9 til 17, stólaleikfimi kl. 9.10, silfursmíði l. 9.30, jóga kl. 10.50, alkort kl. 13.30, jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, línudans kl. 18, samkvæmisdans kl. 19. An- nað kvöld, 15. apríl, verður konukvöld kl. 20. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári 13 Vefnaður og myndlist kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, kanasta, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 17.15. Hallgrímskirkja Liðug á líkama og sál, starf fyrir eldri borgara þriðjudaga og föstudaga kl. 11. Leikfimi, súpa og spjall. Hátúni 12 Bingó kl. 19.30. Hraunbær 105 Kl. 8.30 kaffi og spjall, kl. 9 opin handavinna, leiðbeinandi, kl. 9.45 morgunleikfimi, kl. 10.30 botsía, kl. 10.30 gönguhópur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 12.15 Bónusbíllinn, kl. 13.15 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Qi-gong kl. 10. Myndmennt kl. 10. Ganga Kaplakrika kl. 10-12. Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30. Gler kl. 13. Brids kl. 13. Vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, blöð liggja frammi og molasopi til kl. 10.30, leikfimi kl. 9.45, hádegisverður kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30, stólaleikfimi kl. 15, fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, myndlistar- námskeið kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssaga kl. 10.50, Bónusbíll kl. 12.40, myndlistarhópur kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15, bókabíll kl. 14.15, brids kl. 13-16. U3A Miðaldarfræði viðburður. Bókmennta- hópur kl. 19.30-21. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Línudans í Kópavogsskóla hópur II kl. 16, kl. 17 hópur I og III, kl. 18 framhaldshópur. Uppl. í síma 698-5857 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug, helgistund í Borgum kl. 10.30 og qigong með Þóru Halldórsdóttir kl. 11. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Námskeið í myndlist og postulínsmálun í Listasmiðju kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Opin vinnu- stofa í Listasmiðju með leiðbeinanda kl. 13. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi sundlaug kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Helgistund á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14.00. Félagsvist í boði Vörðunnar í salnum Skólabraut í kvöld kl. 19.30. Kaffiveitingar. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Framhaldssaga kl. 10. Hádegisverður kl. 11.30. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qi-gong kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna kl. 9. Fóta- aðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Glerskurður kl. 9.15. Hádegisverður kl. 11.30. Leshópur kl. 13. Glerskurður kl. 13. Kaffi kl. 14.30.Tískusýning frá Logy föstudaginn 17. apríl kl. 14. Ný sending frá Amsterdam af sumarfatnaði á dömur og herra. Veislukaffi. Dansað í kaffitímanum. Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9. Framhaldssaga kl. 12.30. Félagsvist kl. 13.30 Handavinnu- og fótaaðgerðastofur opnar. Mat á umhverfisáhrifum Athugun Skipulagsstofnunar Aukin framleiðsla á laxi í Arnar- firði um 7.000 tonn á ári Arnarlax ehf hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummats- skýrslu um aukna framleiðslu á laxi í Arnarfirði um 7.000 tonn á ári . Kynning á frummatsskýrslu: Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 14. apríl til 26. maí 2015 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofum Ísa- fjarðarbæjar og Vesturbyggðar, Bókasafni Bílddælinga, í Þjóðarbók- hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Verkís hf: www. verkis.is. Athugasemdafrestur: Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 26. maí 2015 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 105 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á um- hverfisáhrifum. Kynningarfundur: Vakin er athygli á að Arnarlax mun standa fyrir kynningu á framkvæmdinni á opnum fundi þann 27. apríl 2015 kl. 15:00 á Bíldudal og eru allir velkomnir. Félagslíf  EDDA 6015041419 I  Hlín 6015041419 IV/V Tónlistarfundur EFLA leitar að áhugasömum fagmönnum á lagna- og loftræstifagsvið fyrirtækisins. Lagna- og loftræstifagsvið er hluti af byggingarsviði EFLU sem samanstendur af öllum fagsviðum er snerta byggingar. Saman mynda starfsmenn sviðsins öflugt og samhent teymi. Hæfniskröfur: • Að minnsta kosti B.Sc. gráða í verkfræði eða tæknifræði með reynslu af lagna- eða loftræstihönnun. • Eða masterspróf í vélaverkfræði með áherslu á lagnir eða loftræstingu. • Kunnátta í norsku eða einhverju öðru norðurlandamáli. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 23. apríl næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Frekari upplýsingar veitir Arinbjörn Friðriksson sviðsstjóri, arinbjorn.fridriksson@efla.is. Vilt þú EFLAst með okkur? EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 260 samhentra starfsmanna. HÖFÐABAKKI 9 • 110 REYKJAVÍK • 412 6000 • www.efla.is • ÍSLAND • DUBAI • FRAKKLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • PÓLLAND • TYRKLAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.