Morgunblaðið - 14.04.2015, Page 42

Morgunblaðið - 14.04.2015, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 2015 18.30 Hringtorg (e) 19.00 Úr smiðju Páls Stein- grímssonar (e) 20.00 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 21.00 Atvinnulífið Heim- sóknir til íslenskra fyrir- tækja. Umsjón: Sigurður K. Kolbeinsson 21.30 Neytendavaktin Allt um heimilin í landinu. Um- sjón: Rakel Garðarsdóttir Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 15.15 Cheers 15.40 My Kitchen Rules 16.25 The Odd Couple 16.45 Benched 17.05 An Idiot Abroad 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Talk 19.50 Men at Work Gam- anþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna á tíma- riti í New York borg. 20.15 Parenthood Banda- rískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 21.00 The Good Wife Hin geðþekka eiginkona Alicia hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja. 21.45 Elementary Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 22.30 Fleming Hver er maðurinn á bak við 007? Spenna, hetjudáðir og daður. 23.15 Madam Secretary Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrrum starfs- mann leynilögreglunnar og háskólaprófessor, 24.00 Blue Bloods 00.45 Parenthood 01.30 The Good Wife 02.15 Elementary 03.00 Fleming 03.00 The Tonight Show 03.45 Pepsi MAX tónlist 03.50 Pepsi MAX tónlist SkjárEinn ANIMAL PLANET 13.30 Deadly Islands 14.25 Tan- ked 15.20 Meet the Orangutans 16.15 Gator Boys 17.10 Tanked 18.05 Shamwari 19.00 Meet the Orangutans 19.55 Deadly Islands 20.50 Monster Bug Wars 21.45 Meet the Orangutans 22.40 Tan- ked 23.35 Shamwari DISCOVERY CHANNEL 13.30 Mighty Ships 14.30 How Do They Do It? 10 with Jo Rois- lien 15.00 Baggage Battles 15.30 Moonshiners 16.30 Auc- tion Hunters 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Gold Rush – Season 5 Specials 20.30 Railroad Alaska 21.30 Alaska 22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 14.00 Cycling 15.15 Weightlifting 16.00 Live: Weightlifting 17.45 Watts 18.30 Boxing: Fight 20.30 World Endurance Championships 21.00 F3 European Champions- hip 21.30 Blancpain Endurance Series 22.30 Weightlifting MGM MOVIE CHANNEL 13.15 To Kill For 14.45 The Incre- dible Two-Headed Transplant 16.15 The Kentuckian 18.00 Cops And Robbers 19.25 Body And Soul 21.10 Remo Williams: The Adventure Begins.. 23.10 Five On The Black Hand Side ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Das Waisenhaus für wilde Tiere 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Quizduell 16.50 Rentner- cops 18.00 Tagesschau 18.15 Um Himmels Willen 19.00 In aller Freundschaft 19.45 Report Mainz 20.15 Tagesthemen 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Love Birds – Ente gut, alles gut! 23.58 Tagesschau DR1 14.55 Stormagasinet 16.00 Un- der Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag 18.45 Made in Denmark 19.30 TV AVISEN 19.55 Madmagasinet 20.30 Mord i Skærgården: Inderst inde 21.15 Mord med dr. Blake 22.05 Kniven på struben 22.45 Spooks 23.35 Water Rats DR2 14.30 Æbler i Frilandshaven 15.00 DR2 Dagen 16.00 Virke- lighedens Arvinger: Ree Dynastiet (del 2) 16.30 Spooks 17.25 Når mænd er værst 18.00 JERSILD minus SPIN 18.45 Dokumania: Himalaya-drengen og fjernsynet 20.15 Sort arbejde III 20.30 Deadline 21.00 Spis op! – en hi- storie om madspild 21.55 Ro- bottøsen og den bioniske dreng 22.40 JERSILD minus SPIN 23.20 Er kedsomhed lig med stress? NRK1 14.00 Det store symesterskapet 15.00 NRK nyheter 15.15 Ut i nærturen 15.30 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.00 Krøll på hjer- nen 16.30 Extra 16.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Ut i naturen: Tanaelva – den beste elva 18.45 Glimt av Norge: Tre- husbyen Levanger 18.55 Dist- riktsnyheter Østlandssendingen 19.00 Dagsrevyen 21 20.30 Trygdekontoret 21.10 Kveldsnytt 21.25 Eit perfekt liv 21.55 Solgt! 22.25 Mord uten grenser 23.25 En velutstyrt mann 23.50 Scott og Bailey NRK2 13.20 Danmarks økonomiske bakrus 14.10 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.01 Den kalde krigen: Hat, kjærlighet og propag- anda 17.45 Folkeopplysningen 18.15 Aktuelt 18.45 Ikon: Jan Groth 19.15 Historien om et mål- tid 19.30 Tilintetgjørelsen 20.30 Urix 20.50 Moteslavene i Bangla- desh 21.50 Den kalde krigen: Hat, kjærlighet og propaganda 22.35 Ut i naturen: Tanaelva – den beste elva 23.50 Distrikts- nyheter SVT1 14.50 Strömsö 15.30 Sverige idag 16.30 Regionala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Under samma tak 19.00 Flickan med handskarna 20.00 Kobra 20.30 The Honourable woman 21.30 Rapport 21.35 Min bit av tårtan 23.20 Vem bor här? SVT2 14.20 Vetenskapens värld 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens fakta: Olösta mord 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kärlek och svek 18.00 Korrespondenterna 18.30 Fantastiska hus 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Från Sápmi till Botswana 20.45 Livet som diktator – Stalin, Amin och Kadaffi 21.35 Levin ? ett namn med musik 22.30 24 Vision 23.05 Nyhetstecken 23.15 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Hvað standa píratar fyrir? 21.00 DAS Pétur Magn- ússon forstjóri Hrafnistu 21.30 Stjórnin Ekki í góðum málum? Endurt. allan sólarhringinn. 15.55 Alla leið (e) 17.00 Vísindahorn Ævars 17.05 Músahús Mikka 17.30 Robbi og skrímsli 17.53 Millý spyr 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Hringborðið (e) 18.50 Öldin hennar (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. 20.35 Hefnd (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem hefur ein- sett sér að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. 1:23) 21.20 Rányrkja í regn- skógum (Jungle Outlaw) Vönduð heimildarmynd um ólöglegt skógarhögg í regn- skógum Afríku til að svara eftirspurn eftir timbri í Vestur-Evrópu. Rannsókn- arblaðamaður ver sex mánuðum í að rannsaka af hverju reglugerðir duga ekki til að stöðva skóg- arhögg á verndarsvæðum. 21.50 Bækur og staðir (Sauðlauksdalur) Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. Í þessum þætti fer hann í Sauðlauksdal og hittir fyrir Björn Halldórsson og ræðir við hann um upplýsingarit hans. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfinn (The Miss- ing) Spennuþáttaröð. Ungum dreng er rænt í sumarfríi fjölskyldunnar í Frakklandi. Faðir hans fórnar öllu í leit sinni að drengnum og missir aldrei vonina um að finna hann á lífi. Stranglega bannað börnum. 23.20 Spilaborg (House of Cards III) Bandarísk þáttaröð um klækjastjórn- mál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni. (e) Bannað börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 The Middle 08.30 Gossip Girl 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 The Middle 10.40 Anger Management 11.05 The Face 11.50 The Smoke 12.35 Nágrannar 13.00 The X-Factor US 14.25 Mr Selfridge 16.00 Time of Our Lives 16.55 A to Z 17.20 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Simpson-fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag. 19.35 Sælkeraheimsreisa í Reykjavík Vala Matt fer í ferð um Reykjavík og heimsækir Íslendinga af erlendum uppruna. Við kynnumst þeirra matar- menningu og siðum. 20.00 The Big Bang Theory 20.20 White Collar 5 21.05 A.D.: Kingdom and Empire 21.50 Last Week Tonight With John Oliver 22.20 Louie 22.45 Grey’s Anatomy 23.30 Forever 00.15 Bones 01.00 Girls 01.30 The Three Stooges 03.00 For Colored Girls 05.10 The Big Bang Theory 05.35 Fréttir og Ísl. í dag 11.00/16.30 Why Did I Get Married Too? 13.00/18.30 Chasing Ma- vericks 14.55/20.25 Moonrise Kingdom 22.00/03.55 Mandela: Long Walk to Freedom 00.25 Resident Evil: Ret- ribution 02.00 American Reunion 18.00 Að Norðan 18.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Stumparnir 18.25 Ævintýri Tinna 18.47 Töfrahetjurnar 19.00 W. With Dinosaurs 07.00 Dominos deildin 10.50 Spænski boltinn 12.30 Spænsku mörkin 13.00 FA Cup 2014/2015 14.40 Md. Evrópu – fréttir 15.10 Þýski handboltinn 16.30 Dominos deildin 18.00 Þýsku mörkin 18.30 Champions League 20.45 Meistaramörk 21.15 Champions League 08.40 Messan 11.35 Footb. League Show 12.05 T.ham – Aston Villa 13.45 Messan 15.00 S.land – Cr. Palace 16.40 Brighton – Bourn 18.20 L.pool – Newcastle 20.00 Pr. League Review 20.55 Messan 22.10 Southampton – Hull 23.50 Burnley – Arsenal06.25 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flytur. 06.30 Morgunútgáfan. Fréttir dagsins, þjóðlíf, menning og heimsmálin. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlistarklúbburinn. Fjallað um tónlist og tónlistarlíf frá ýmsum sjónarhornum. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. (Frá því á sunnudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Tónlist að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Brot úr Morgunútgáfunni. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. . 20.30 Útvarpsperla: Þorgeir Jósefsson athafnamaður á Akra- nesi. Sagt frá Þorgeiri Jósefssyni athafnamanni á Akranesi. (e)21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson flytur. 22.10 Samfélagið. (E) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.20 Doktor 21.00 Broadchurch 21.50 Grimm 22.35 Chuck 23.15 Cold Case Planið var að „múltítaska“ yfir sjónvarpinu á laugar- daginn. Það átti að baka, þrífa og naglalakka sig svo fátt eitt sé nefnt en söng- keppni framhaldsskólanna kom heldur betur í veg fyrir það. Pistlahöfundur segir þetta örugglega árlega en keppnin í ár var sérstaklega góð. Þjóðin má vera stolt af þessum hæfileikaríku, ungu einstaklingum. Keppnin var nú haldin í tuttugasta og fimmta skiptið en í keppn- inni hafa margir þjóðþekktir söngvarar stigið sín fyrstu skref. Vonbrigði kvöldsins voru án efa þau að minn maður frá Verzlunarskóla Íslands fékk ekki sæti með lagið sitt Must have been kissing a fool. Sá rómantíski hefur virkilega fallega rödd og lag- ið passaði honum vel. Vinn- ingsatriðið frá Menntaskól- anum í Reykjavík var þó ekki síður gott. Söngkonan hefur mikla útgeislun og það varð ekki hjá því komist að halla höfði, brosa og setja upp væminn svip þegar tilkynnt var um sætan sigur hennar, jafnvel kinka kolli. Um var að ræða frábæra skemmtun í boði RÚV sem eflaust er hægt að stelast í á sarpinum og horfa aftur á. Nú ef ekki, þá dugir ekkert annað en að halda bara áfram að telja niður í Eurovision. Menntskælingar að gera góða hluti Ljósvakinn Brynja Dögg Guðmundsd. Briem Morgunblaðið/Golli Siguratriðið Menntaskólinn í Reykjavík vann keppnina. Erlendar stöðvar Omega 19.00 Fred. Filmore 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 Joyce Meyer 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 18.40 Baby Daddy 19.00 Wipeout 19.45 Traffic Lights 20.35 1 Born E. Minute UK 21.25 Pretty little liars 22.10 Flash 22.55 Arrow 23.40 The 100 00.25 Wipeout 01.10 Traffic Lights 02.00 1 Born E. Minute UK 02.45 Pretty little liars Stöð 3 Skjól í amstri dagsins Smiðjuvegur 9 • 200 Kópavogur • Sími 535 4300 • Netfang axis@axis.is • www.axis.is EINRÚM Hönnuður: Sturla Már Jónsson Húsgagna og innanhúsarkitekt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.