Morgunblaðið - 16.04.2015, Síða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 2015
» Kvikmyndin Austur,sú fyrsta sem Jón
Atli Jónasson leik-
stýrir, var frumsýnd í
Háskólabíói í gær-
kvöldi. Jón Atli skrifaði
einnig handrit myndar-
innar og er hún inn-
blásin af raunveruleg-
um atburðum, segir af
ungum manni sem tek-
inn er í gíslingu af of-
beldisfullum glæpa-
manni eftir að hafa átt
einnar nætur gaman
með fyrrverandi unn-
ustu hans. Með aðal-
hlutverk í myndinni
fara Ólafur Darri
Ólafsson, Björn Stef-
ánsson, Arnar Dan
Kristjánsson, Hjörtur
Jóhann Jónsson, Krist-
inn Már Jóhannesson
og Vigfús Þormar
Gunnarsson.
Austur, fyrsta kvikmynd Jóns Atla Jónassonar, var frumsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi
Morgunblaðið/Ómar
Stór stund Það er alltaf stór stund fyrir aðstandendur þegar kvikmynd er frumsýnd. Hákon Már Oddsson, Björn Stef-
ánsson, Jón Atli Jónasson leikstjóri og handritshöfundur, Arnar Dan Kristjánsson og Vigfús Þormar Gunnarsson.
Stolt Pálmi Ketilsson, Ninna Stefánsdóttir, Kristín Ebba Stefánsdóttir,
systur Björns Stefánssonar sem leikur í myndinni og Marta Björnsdóttir
móðir Björns, voru að vonum ánægð með sinn mann í kvikmyndinni.
Tveir góðir Lárus Karl Ingason og Sigurður Sigurjónsson var sultuslakir.
Bros Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri.
Hress Vel fór á með þessum: Margrét Eggertsdóttir, Lydia Guðmunds-
dóttir, Selma Karlsdóttir framleiðandi myndarinnar og Marcel Marek. Glöð Þau Elma Stefanía Ágústsdóttir og Mikael Torfason voru ánægð.
ÍSLENSKUR TEXTI
ÍSLENSKT TAL
SÝND Í 2D OG 3D
WILL FERRELL OG KEVIN HART
HAFA ALDREI VERIÐ BETRI.
ÓDÝRT KL. 5:25
800 KR. BARNAVERÐ FYRIR ALLA
HÖRKUGÓÐ
SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA
TAKEN
. E F I LL
Sími: 553-2075
www.laugarasbio.is
SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á
LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS OG
EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR VIÐ HLIÐINA Á
- bara lúxus
Tónlistarhjón Helgi Hrafn og Tina tóku nokkur lög þegar Helgi var
útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness í febrúar síðastliðnum.