Morgunblaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 18.04.2015, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2015 18.00 Úr smiðju Páls Stein- grímssonar (e) 19.00 Fólk með Sirrý (e) 20.00 Helgin (e) 20.45 Kvennaráð (e) 21.30 Mannamál (e) 22.30 Atvinnulífið (e) 23.00 433.is (e) 23.30 Töfrar Kenya (e) Hringbraut 11.15 The Talk 11.55 The Talk 12.35 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 13.55 Dr. Phil 14.35 Cheers 15.00 Psych 15.45 Royal Pains 16.30 Scorpion 17.15 The Voice 18.45 The Voice 19.30 Red Band Society Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónu- leg vandamál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjölskyld- una. 20.15 Sylvia Dramatísk kvikmynd með Gwyneth Paltrow og Daniel Craig í aðalhlutverkum. Þetta er sönn saga um eldheitt ást- arsamband ljóðskáldanna Ted Hughes og Sylvia Plath. 22.05 Faster Spennumynd með Dwayne Johnson og Billy Bob Thornton í aðal- hlutverkum. Fyrrum fangi ætlar að hefna dauða bróður síns sem lést eftir að þeir voru sviknir í miðju ráni fyrir nokkrum árum. Á hælunum á hon- um eru gömul lögga og sjálfselskur leigumorðingi. Stranglega bönnuð börn- um. 23.40 Unforgettable Bandarískir saka- málaþættir um lög- reglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjald- gæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. 00.25 CSI 01.10 Law & Order: UK 02.00 Faster SkjárEinn ANIMAL PLANET 12.35 Gangland Killers 13.30 Shamwari 14.25 Wildest Africa 15.20 Cute to Killer 16.15 Gang- land Killers 17.10 Untamed & Uncut 18.05 Tanked 19.00 Meet the Orangutans 19.55 The Pool Master 20.50 River Monsters 21.45 Deadly Islands 22.40 Shamwari 23.35 Gator Boys DISCOVERY CHANNEL 13.30 Wheeler Dealers 18.30 Mythbusters 19.30 Outback Truc- kers 20.30 Survive That! 21.30 Railroad Alaska 23.30 Deadliest Catch EUROSPORT 13.00 Live: Weightlifting: Euro- pean Championship In Tbilisi, Georgia 14.45 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 16.30 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 18.00 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 21.00 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 22.45 Weightlifting: European Cham- pionship In Tbilisi, Georgia MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Mississippi Burning 14.10 Cuba 16.10 Confessions Of A Dangerous Mind 18.00 Equilibri- um 19.50 Capote 21.40 Meteor Man 23.20 Bring Me The Head Of Alfredo Garcia ARD 12.30 Die Gipfelstürmerin 14.00 W wie Wissen 14.30 Reportage im Ersten: Marcelo Kampf um ein Leben 15.00 Tagesschau 15.10 Brisant 15.47 Das Wetter im Ers- ten 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 17.57 Lotto am Sam- stag 18.00 Tagesschau 18.15 Verstehen Sie Spaß? 20.45 Ta- gesthemen 21.05 Das Wort zum Sonntag 21.10 Die Lincoln Verschwörung 23.00 Tagesschau 23.05 Spur aus dem Jenseits DR1 12.00 Hjem 12.45 Taggart: Und- fangelse og død 13.55 Driving Miss Daisy 15.30 Hvem var det nu vi var 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.05 Tæt på delfinerne 18.00 Downton Abbey V 18.50 Kriminalkommissær Barnaby 20.20 Mordene i Bro- kenwood 21.45 Stor opstandelse 23.15 Mord på hjernen DR2 12.40 DR2 Tema: Hurra for krisen i parforholdet 12.41 Hurra for kri- sen i parforholdet 14.10 Kønne- nes hemmeligheder 15.15 Toot- sie 17.10 Husker du … 1994 18.01 Ph.D. Cup 2015 – Det Danske Hjernemesterskab 19.20 DNA Detektiven – Drømmetidens rejse 20.30 Deadline 21.00 De- batten 22.00 The Jack Bull 23.50 Tootsie NRK1 12.00 Miss Marple: Mysterium i Vestindia 13.30 Solgt! 14.00 Se- verin 15.00 Låtskriver’n: Morten Abel 16.00 Monsen på villspor 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Big Bang 18.55 Ole Ivars fyller 50 år! 19.55 Lindmo 20.50 Helt katast- rofe 21.20 Kveldsnytt 21.35 Kapringen 23.15 Classic Albums: Elvis Presley NRK2 11.05 Hovedscenen: Trubaduren av Giuseppe Verdi 13.40 Sann- inga om matprisar 14.30 Lær- ingens idéhistorie 15.00 Kunn- skapskanalen: Grafén – framtidens vidundermateriale? 16.00 Arkitektens hjem 16.30 Den andre dimensjon 17.00 Dan- marks flotteste hjem 17.30 Ikon: Jan Groth 18.00 Sør-Amerikas ukjente historie 19.00 Nyheter 19.10 Elvis fra innsiden 20.45 Meg og Berlusconi 22.35 Låtskri- ver’n: Morten Abel 23.35 Selska- pet SVT1 12.25 Tonårsmammor 12.55 In the club 13.50 Mästarnas mäst- are 14.50 Ridsport: Världs- cupfinal hoppning och dressyr 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go’kväll 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Ginas show 19.25 Mr Sel- fridge 20.10 Peter’s friends 21.50 Rapport 21.55 Vänner för livet 23.55 Karl för sin kilt SVT2 12.10 Babel 13.10 Conquering China 14.10 Sverige idag på romani chib/lovari 14.15 Rapport 14.20 Sverige idag på romani chib/arli 14.25 Fantastiska hus 14.55 En återställd fäbod 15.00 Dokument inifrån: Vad hände med försvaret? 16.00 Från Sápmi till Botswana 16.30 Så in i Norden 17.00 Emil Jensen 18.00 Bruno K. Öijer 19.00 En liten fransk stad 20.35 Hunted 21.35 Camillas klassiska 22.05 Korres- pondenterna 22.35 Sverige idag på romani chib/lovari 22.40 Sverige idag på romani chib/arli 22.45 24 Vision 23.00 Rapport 23.05 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 DAS 21.30 Stjórnin 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Á ferð og flugi 23.30 Landsvirkjun Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Morgunst, okkar 10.20 Vísindahorn Ævars Vísindamaður dagsins er Stephen Hawking. 10.25 Skólahreysti (e)11.00 Djöflaeyjan (e)11.30 Landinn (e) 12.00 Melissa og Joey (e) 12.20 Kvöldstund með Jo- ols Holland (Later with Jools Holland) (e) 13.20 Landsmót UMFÍ 50+ 13.50 Íslandsmótið í áhaldafimleikum Sam- antekt frá Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. (e) 14.15 Sterkasti maður Ís- lands (e) 15.05 Ástin grípur ung- linginn 15.50 Úrslitakeppni karla í handbolta (ÍR-Aftureld- ing) Bein útsending. 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Franklín og vinir 17.44 Unnar og vinur 18.10 Vinur í raun (Moone boy) Martin Moone er ungur strákur sem treyst- ir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. (e) 18.35 Hraðfréttir (e). (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.35 Veðurfréttir 19.45 Handboltalið Ís- lands Úrslitin um bestu handboltalið Íslands í karla- og kvennaflokki ráðast í beinni útsendingu í sjónvarpssal. 21.50 Hrói höttur (Robin Hood) Sögusviðið er Eng- land á 14. öld. Russel Crowe leikur hinn rétt- sýna Hróa hött sem ásamt félögum sínum ræðst á spillingu og valdníðslu hvar sem þurfa þykir. Bannað börnum. 00.10 Allt um Steve (All about Steve) Gamanmynd með Söndru Bullock í að- alhlutverki. Mary er mál- glaður krossgátuhöfundur sem er staðráðin í að sannfæra myndatöku- mann um að þeim sé ætl- að að vera saman. (e) Bannað börnum. 01.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni Stöðvar 2 11.35 Victourious 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Ísland Got Talent 15.50 Spurningabomban 16.40 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 17.05 Íslenski listinn 17.35 Sjáðu 18.00 Latibær 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 Lottó 19.15 Stelpurnar 19.35 Fókus 20.00 Ocean’s Eleven Danny Ocean er nýslopp- inn úr fangelsi en er enn þá við sama heygarðshornið. Hann hefur ákveðið að ræna þrjú spilavíti í Las Vegas. 21.55 Joe Nicolas Cage leikur Joe Ransom sem á vafasama fortíð að baki. Þegar Joe vingast við hinn 15 ára Gary sem býr við ömurlegar heimilis- aðstæður ákveður hann að ganga í málið og vernda drenginn. 23.55 The Wolf of Wall Street Stórmerkileg og sönn saga verðbréfasalans Jordans Belfort, gerð eftir tveimur bókum sem hann skrifaði um sitt eigið ris og fall á fjármálamarkaðinum á Wall Street á tíunda ára- tug síðustu aldar. 02.55 Deadgirl 04.35 Fréttir 08.50/15.25 M. in Black 3 10.35/17.10 N. at the Mus. 12.20/18.55 Robot and Frank 13.50/20.25 The Rebound 22.00/03.35 Anchorman 2: The Legend Continues 24.00 Bless Me, Ultima 01.45 Special Forces 18.00 Föstudagsþáttur 19.00 Að Norðan 19.30 Starfið Kennari 20.00 Að Norðan 20.30 Hvítir mávar 21.00 Í Fókus 21.30 Að Sunnan 22.00 Að Norðan 07.00 Barnaefni 18.24 Mörg. frá Madag. 18.45 Doddi litli 18.55 Sumardalsmyllan 19.00 Epic 11.55 Formúla 1 – Æfingar 13.00 FA Cup – Preview 13.30 La Liga Report 13.55 Spænski boltinn 16.10 FA Cup 2014/2015 18.10 Md. Evrópu – fréttir 18.40 NBA 19.30 NBA Playoff Games 22.30 F1 – Tímataka 24.00 UFC Live Events 11.40 Messan 12.10 L.pool – Newcastle 13.50 Leicester – Swans. 16.00 Markasyrpa 16.20 Chelsea – Man. Utd. 18.30 Stoke – South. 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Veðurfregnir. 07.06 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar. (e) 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Útvarpsperla: Vélsmiður í Winnepeg. Sagt frá Einari Vest- mann og fjölskyldu hans á Íslandi og í Kanada. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. Kristján leikur tónlist með sínum hætti. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók vikunnar, Öreindirnar, eftir Michel Houellebecq. Rætt við gesti þátt- arins um bókina. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Smásögur Þorsteins J. Tónlist í þættinum eftir Pétur Grétarsson. 14.00 Laugardagsviðtalið. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Maður á mann. Hetjur fortíðar ræða helstu íþróttaviðburði. 17.00 Listaukinn. Gestir í hljóðstofu spjalla um menningu og listir á líð- andi stundu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Hátalarinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Til allra átta. (e) 19.50 Áhrifavaldar. Finnbogi Pét- ursson myndlistarmaður segir frá áhrifavöldum sínum. (e) 20.35 Smásaga: Paradísareplin. eft- ir Martin A. Hansen í þýðingu Jóns Kalmans Stefánssonar.(e) 21.05 Tónlistarklúbburinn. Fjallað um tónlist og tónlistarlíf frá ýmsum sjónarhornum. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.11 Vetrarbraut. Ómar Valdimars- son leikur tónlist að eigin vali. (e) 23.00 Laugardagsviðtalið. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.05 Gulli byggir 20.45 Hreinn Skjöldur 21.10 Without a Trace 21.55 The Secret Circle 22.40 Rita Undirritaður náði að sjá brot af myndinni Noah þegar hún var sýnd á einhverri sjón- varpsrásinni um daginn. Sjálfur dæmdi ég hana á sín- um tíma og gaf tvær stjörn- ur. Ég sá hins vegar ekki bet- ur á þeim litla kafla sem ég horfði á, en að önnur stjarn- an hefði hreinlega ryðgað af, jafnvel þó myndin sé ein- ungis um ársgömul. Bíómyndir eldast nefni- lega misvel og falla sumar í verðskuldaða gleymsku jafn- vel innan við mánuði eftir að þær fara af hvíta tjaldinu, á meðan aðrar, eins og til dæmis Blade Runner með Harrison Ford verða betri í hvert sinn sem ég horfi á þær. Það hafa þó ekki allar myndirnar hans Fords elst jafnvel og sjálfur hefur hann látið nokkuð á sjá frá hátindi ferilsins. Síðasta Indiana Jones myndin var til dæmis gerð tíu árum of seint, og sumt í fyrri myndunum, sem RÚV sýnir nú á föstudags- kvöldum, heillar ekki jafn- mikið og áður fyrr. Hugs- anlega má þó skrifa það frekar á aldur minn en myndanna. Það kom því undirrituðum verulega á óvart hversu vel Ford leit út í stiklu sem kom út á fimmtudaginn fyrir nýj- ustu Stjörnustríðsmyndina. Felldu hörðustu „nördar“ tár við að sjá Han Solo á ný. Kvikmyndir sem eldast vel eða illa Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Eldist vel Hans Óli snýr aft- ur í Fálkann í desember. Erlendar stöðvar Omega 15.00 Ísrael í dag 19.00 C. Gos. Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Í fótspor Páls 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 20.30 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 21.00 Time for Hope 21.30 Bill Dunn 15.15 Jr. M.chef Australia 16.10 Bill Engvall Show 16.30 Wipeout 17.15 1 Born E. Minute UK 18.05 Bob’s Burgers 18.30 Amercian Dad 18.50 Cleveland Show 4 19.15 American Idol 20.35 Raising Hope 21.00 Trust Me 21.45 Revolution 22.25 The League 22.50 American Idol 00.10 Raising Hope 00.30 Trust Me 01.15 Revolution 02.00 The League Stöð 3 Bíla- og vélavörur ...sem þola álagið! Það borgar sig að nota það besta! Viftur HjólalegusettKúlu- og rúllulegur Hemlahlutir Hjöru- og öxulliðir Stýrisendar og spindilkúlurViftu- og tímareimar Kúplingar- og höggdeyfar Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími: 540 7000 • www.falkinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.