Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1970, Síða 37

Húnavaka - 01.05.1970, Síða 37
HÚNAVAKA 35 unum, sem á þeim bjuggu og keypti Jónas þá Marðarnúp. Vorið 1930 seldi hann jörðina og bú sitt og flutti sig alfarinn úr Áshreppi að Stóru-Giljá á Ásum. Ástæðan til þessara breytinga á högum Jónasar mun hafa verið sú, að kona hans var þá orðin mjög heilsu- biluð og hafði tekið þann sjú'kdóm, sem þjáði hana unz yfir lauk. Þó Jónas Bergmann væri frá fyrstu gerð hraustur og þrekmikill, mun hann þó á þessum árum hafa verið farinn að kenna lúa, þó að kjafkur hans og vinnuelja væri að mestu óbiluð. Á Stóru-Giljá var heimilisrafstöð og nóg afl tiltækt til smáiðnaðar og gerði Jónas sér fulla grein fyrir því, að þar gæti hann komið sér upp litlu smíðaverkstæði með nýtízku vinnuvélum, sem gætu létt undir með mannShöndinni. Það leið heldur ekki langur tími, þar til hann keypti sér fullkomnar trésmíðavélar og setti þær þar niður. Vélar þessar voru þær fyrstu sinnar tegundar, sem keyptar voru hingað í sýsluna. Með tilkomu þessara véla hefur gamall draumur Jónasar rætzt og það man sá, er þetta skrifar, að mikil var ánægja þessa roskna heiðursmanns yfir að hafa komið þessu í framkvæmd. Eg held að þar hafi aðallega þrennt komið til: í fyrsta lagi áhugi Jónasar á afkastagetu við smíðar. í öðru lagi meðfædd hvöt til að leysa úr þörfum meðbræðra sinnar. Og f þriðja lagi hefur Jónas séð að vélarnar gátu létt honum vinnuna, sem þá var orðin full þörf á. Hagnaðarvonin var aldrei aðalatriði hjá Jónasi Bergmann. Eins og áður segir fluttu þau hjónin, Jónas og Kristín, frá Marðar- núpi vorið 1930. Það sama vor tók Jónas að sér að byggja íbúðar- húsið á Helgavatni, sem síðar varð heimili yngri dóttur hans. Þó að Jónas hefði flutt heimili sitt úr Áshreppi átti hann eftir að koma þar nökkuð við sögu. Vorið 1931 byggði hann íbúðarhús á Marðar- núpi fyrir þáverandi eiganda jarðarinnar, og vorið 1935 tók hann að sér að byggja nýja skilarétt á Undirfellseyrum, fyrir Upprekstrar- félag Ás- og Sveinsstaðahreppa. Rétt þessa byggði Jónas að öllu leyti og var almenningurinn hringlaga úr steinsteypu, en ytri hring- urinn allur úr timbri. í ytri hringnum voru 23 dilkar til afnota fyrir dilksfélögin. Við þessa byggingu kom fram, eins og oft áður, hagsýni Jónasar og dugnaður, því að verki þessu skilaði hann frá- gengnu í tæka tíð, svo að hægt var að nota réttina þá um haustið. Tæplega munu nútimamenn geta áttað sig á því að slíkt mann- virki, sem þessi rétt var þá, skyldi komast upp fyrir rétt um 6000 krónur og er þar með talinn kostnaður við uppsetningu safngirð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.