Húnavaka - 01.05.1970, Page 196
194
HÚNAVAKA
borði urðu efstir og jafnir Jón
Hannesson, Jónas Halldórsson
og Jón Torfason með 2 vinninga
1)ver, en á þriðja borði urðu
efstir og jafnir Þorsteinn Sigur-
jónsson og Jón Kristjánsson með
2 vinninga hvor.
Þetta er í 6. skipti sem úrslit
fást í sveitakeppni A.-Hún. og
hafa þessar sveitir sigrað: 1959
Blönduós, 1960 Torfalækjar-
hreppur, 1961 Blönduós, 1962
Engihlíðarhreppur, 1963 Svína-
vatnshreppur, og nú 1969
Blönduós. Árið 1964 var byrjað
á keppni með 7 sveitum en að-
eins tókst að ljúka hálfri þriðju
umferð. í þessari keppni hafa
allir hreppar sýslunnar einhvern
tíma tekið þátt, nema Skaga-
hreppur. Unglingakeppni hefur
þrisvar farið fram: 1960 og 1961
sigraði Svínavatnshreppur, en
1963 Sveinsstaðahreppur.
IV. Landsmót U.M.F.Í. 1969.
U.S.A.H. tók þátt í Landsmóti
U.M.F.Í. í skák. Alls tóku 8 sam-
bönd þátt í keppni þessari og
var teflt í 3 riðlum. Síðan
kepptu sigurvegararnir í riðl-
unum til úrslita. í úrslit kom-
ust H.S.K., H.S.H. og U.M.S.S.,
og sigraði H.S.K. en U.M.S.S.
varð í öðru sæti. U.S.A.H. lenti
í riðli með Skagfirðingum og Ey-
firðingum og var keppt á
Blönduósi í júní. Úrslit urðu
þau, að sveit U.M.S.S. sigraði
með 5 vinn. en 2.-3. urðu
U. S.A.H. og U.M.S.E. með 31/2
vinning. U.S.A.H. hlaut 2 vinn.
gegn 2 vinn. U.M.S.E. en 1 ýó
vinn. gegn 2\/<> vinn. U.M.S.S.
Fyrir U.S.A.H. kepptu: Á 1.
borði Jón Hannesson og hlaut
1 vinn., á 2. borði Baldvin Krist-
jánsson og hlaut ]/> vinn., á 3.
borði Þorsteinn Guðmundsson
og h:laut 2 vinn. og á 4. borði
Þorsteinn Sigurjónsson, sem
hlaut engan vinning. Þess má
geta að ekki var leyfilegt að
tefla fram liði með meira en
tveim meistaraflokksmönnum í.
V. Ýmsar skdkfrétlir.
A jólahraðskákmóti Taflfélags
Blönduóss 28. des. 1969 sigraði
Jónas Halldórsson með 19 vinn.
af 22 mögulegum. Annar varð
Jón Torfason með 18J/2 vinn.,
en 3.-4. Jón Hannesson og Jó-
hann Guðmundsson með 16'/2
vinn.
26. marz 1969 var teflt á
Blönduósi milli tveggja liða,
Flóðvangsmanna gegn Blönduós
og nágrenni. Teflt var á 19 borð-
um tvær stuttar skákir á hvoru.
Blönduósmenn sigruðu með 30
vinn. gegn 8. Á fjórum efstu
borðunum urðu úrslit þessi: 1.
borð Jón Hannesson 0—ýó —
Jónas Halldórsson 1—14. 2. borð
Baldvin Kristjánsson þjj—J4 —