Húnavaka - 01.05.1970, Page 208
200
HÚN/VVAKA
FRA BYGGÐATRYGGINGU H.F.
Starfsenii félagsins
var með mjög svip-
nðu sniði og undan-
farin <ár. Brúttó ið-
gjaldatekjur félags-
ins jukust um nær
35% á árinu.
Uppgerð tjón voru mjög svip-
uð og árið 1908, eða um kr.
560.000.00 og bar þar mest á
tjónum vegna steinkasts í fram-
rúður bifreiða. Voru þau álíka
mörg á þessu eina ári og verið
Jiefir samanlagt á undanförnum
fimm árum.
Má e. t. v. rekja Jrað að
nokkru til þess að vegir voru
óvenjulega blautir og því meiri
hætta á lausagrjóti.
Félagið hefir umboðsskrif-
stofur á Hvammstanga, Skaga-
strönd, Þambárvöllum, Sauðár-
króki, Siglufirði og Akureyri,
auk þess veitir Tryggingamið-
stöðin h.f., Reykjavík, fyrir-
greiðslu þeim, sem þess óska,
t. d. í sambandi við tryggingar á
bifreiðum, sem keyptar eru í
Reykjavík og á að tryggja hjá
félaginu.
Skráðir Iiluthafar eru nú
orðnir nokkuð á þriðja hundrað.
Stjórn félagsins skipa eftir-
taldir menn: Formaður Stefán
Á. Jónsson, Kagaðarhóli, ritari
Björgvin Brynjólfsson, Skaga-
strönd, og meðstjórendur Jón
Karlsson, Blönduósi, Sigurður
Tryggvason, Hvammstanga og
Jóhannes Björnsson, Lauga-
bakka.
SKr.
FRA HJÁLFARSVEIT SKÁTA.
Hjálparsveit skáta á Blönduósi
var stofnuð 24. apríl 1966. Stofn-
endur voru 10. Nokkru síðar
bættust tveir í hópinn og nú eru
15 félagar í sveitinni. Starfsemi
hennar hefur verið góð á Jress-
um árum. Fundir hafa verið
haldnir reglulega, farið í fjall-
göngur og æfingaleitir og nám-
skeið í hjálp í viðlögum sótt.
Raunverulegar leitir og útköll
hafa verið fá.
Aðalstarf sveitarinnar hefur
verið fjáröflun til þess að geta
Bifreið hjálparsveitarinnar.