Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1978, Page 82

Húnavaka - 01.05.1978, Page 82
cSO HÚN AVA K A og þeirrar fegurðar og unaðar, sem hann gat hugsað sér sannasta og hreinasta. Hann gekk þungum skrefum frá bænum og niður að gamla og hrörlega bænhúsinu, sem umgirt var litlum helgum bletti, er geymdi jarðneskar leifar íbúanna, sem lilað höfðu og dáið í Dal og Sandvík, þessu litla ogeinangraða byggðarlagi. Þama voru grafir ástvina hans og margra annarra. Fyrr um vorið, liafði liann smíðað þrjá krossa úr góðum rekaviði og skorið í þá nöfn foreldra sinna og sonar síns, sem hrapað hafði í björgunum út með Sandvík. Björgin höfðu krafizt sinna fórna. I>að mátti ekki minna vera en liann hlynnti vel að þess- um bletti, er geymdi ástvini lians, það myndi enginn verða til þess í framtíðinni. Hann horfði um stund á litlu ljósu krossana á leiðun- um, og aftur kom sektarkenndin fram í huga Iians. Svo sneri hann sér snöggt við og gekk út úr garðinum, hann Jnirfti að kveðja fleiri staði. Eftir að hafa bundið vel aftur hliðið af gömlum vana, gekk liann niður að ánni, meðfram lágum bakka hennar og staðnæmdist við og við og hlustaði á nið hennar. Var ekki árniðurinn eitthvað iiðruvísi ntina en vanalega? Hann vissi Jiað vel, að allt var öðruvísi nú en nokkurn tíma áður. I>ar sem áin sameinaðist hafinu, hvarí niðurinn og ósinn var óvenjidega lygn og hljóður, sem oftast var svo straummikill og ókyrr. Hér hafði hann átt mörg sporin, er hann var drengur, og hér höfðu börnin hans leikið sér, átt sín litlu bú og einnig sína stóru drauma- Hann gekk út fjöruna og út að gamla báta- naustinu sínu. I>ar tyllti liann sér á rótarhnyðju við hliðina á báta- vindunni, horfði út yfir lygnan fjörðinn. I>að var daufblá móða út með björgunum, og liann gat greint klið hinna mörgu Jmsunda íbúa þeirra, sem voru á stöðugum þönum til og frá, syllu af syllu. Þarna útfrá hafði oft verið gaman, er verið var ,,á bjargi,“ og margir samankomnir. Samt hvíldi dökkur skuggi yfir Jjessum stað, eftir að sonur hans fórst J>ar, og þangað hafði hann aldrei stigið fæti sínum eftir J>að atvik. Sólin var að koma upp að nýju og gulrauð birta hennar litaði fjallatoppana umhverfis dalinn upp af Sandvík, og ennþá sat gamli bóndinn djúpt sokkinn í hugsanir sínar og gamlar minningar. Skyndilega hrökk hann upp. Hvað gat verið á floti ]>arna skammt frá landi? Hann stcökk ósjálfrátt af stað og óð út í sjóinn, og náði taki á sívölum rekaviðardrumb, sem maraði í sjónum. Með erfiðismun- um tókst honum að koma drumbnum upp í sandinn og náði svo í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.