Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1978, Blaðsíða 128

Húnavaka - 01.05.1978, Blaðsíða 128
126 H U N AVA K A — 1865, við verkið. Dregið var grjót á sleðum til byggingarinnar yfir Hópið á ís og sótt vestur í svokölluð Ásbjarnarnesbjörg, sem er frek vika til sjávar og var því síðar ekið á kerrum er uxar drógu 8 km. veg. Höfðu uxarnir verið skaflajárnaðir í því skyni. Var kirkjunni valinn staður á hæð í allmikilli fjarlægð frá ganrla kirkjustæðinu í norðvestur frá bænum og má sjá kirkjuna víða úr sjö hreppum sýslunnar. Þeir er unnu að kirkjubyggingunni voru allir þekktir iðnaðar- menn, er fengist höfðu við margar merkar byggingar á þeirri tíð. Eins og áður er sagt var allmiklum erfiðleikum bundið að viða að efni til kirkjubyggingarinnar. Einkum var erfitt að aíla efnis er- lendis frá, vegna erfiðra samgangira og stóð bygging kirkjunnar af þeim sökum lengur yfir en skyldi og varð einnig kostnaðarsamari. Þjóðhátíðarárið 1874 var kirkjubyggingin það vel á veg komin, að þjóðhátíð Húnvetninga var haldin í kirkjunni, að vísu ófullgerðri, en þá höfðu veggir liennar verið að mestu hlaðnir. Má geta þess að hátíðin hófst með því, að hleypt var 12 skotum úr fallstykki, er lengi var til á Þingeyrum. Kirkjubyggingin varð allkostnaðarsöm, eins og áður er getið og varð byggingarkostnaðuiinn kr. 16 þús. í sjóði átti kirkjan kr. 6 þús. en sjálfur lagði Ásgeir Einarsson fram kr. 10 þús. þrátt fyrir það að sagt var, að hann hafi 7 sinnum orðið sauðlaus meðan kirkjan var í smíðum. Voru þetta eigi litlar upphæðir, ef miðað er við núverandi verðgildi. Ásgeir Einarsson var Strandamaður að ætt og uppruna, sonur F.in- ars Jónssonar, dannebrogsmanns í Kollafjarðarnesi, er þótti á langri ævi fyrir öðrum bændum Jrar um slóðir. Á efri árum hans og eftir lát hans árið 1845, bjó Ásgeir á Kollafjarðarnesi um 20 ára skeið. Kom hann mjög við sögu félags- og menningarmála á Jressum árum, var lengi þingmaður Strandamanna og sat Þjóðfundinn 1851, af Jreirra hálfu. Hann var mikill stuðningsmaður Jóns Sigurðssonar innan Jrings og utan. Síðar fluttist hann að Ásbjarnarnesi og að Þing- eyrum vorið 1860, eftir lát Runólfs Magnúsar Ólsens alþm. og klaust- urhaldara, er þar hafði búið um 10 ára skeið, en hann og Ásgeir voru svilar. Ásgeiri Einarssyni er þannig lýst, að hann hafi verið stórbrot- inn framkvæmdamaður, búhöldur mikill og auðsæll, sem faðir hans. Hann var 1. Jringmaður Húnvetninga á árunurn 1875—1879 og lét mjög að sér kveða á Alþingi. Kona hans var Guðlaug dóttir Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.