Húnavaka - 01.05.1983, Qupperneq 149
INGIBERGUR GUÐMUNDSSON, Skagaströnd:
Afrekaskrá USAH 1947-1982
Frjálsar íþróttir utanhúss
í tilefni 70 ára afmælis USAH á síðasta ári birtist hér afrekaskrá
þess i frálsum íþróttum utanhúss. Slik skrá kom síðast í Húnavöku
1977. Hér eru nöfn 10 þeirra bestu í hverri grein, þ.e.a.s. alls staðar þar
sem svo margir hafa keppt. Undantekning er þó 10. sætið í 100 m
hlaupi karla, en þar eru svo margir að því var sleppt.
Viti einhver um rangfærslur í þessari skrá, eða um afrek sem vantar
í hana er sá vinsamlegast beðinn að koma leiðréttingum til mín sem
fyrst.
Til gamans læt ég fylgja með úrslit úr héraðsmótum USAH frá
upphafi, þ.e. öllum þeim mótum sem náðst hefur til. Enn vantar þó
lítillega í þessa skrá og ef einhver skyldi eiga það sem á vantar eða hafa
réttari upplýsingar, þá þætti mér mjög vænt um að fá fregnir af því.
Úrslit úr héraðsmótum USAH ífrjálsum ípróttum.
1945 ?
1946 Fram 17, Svínv. 9, UmfB. 5, Þingb. 3, Vatnsd. 2 stig.
1947 Fram 53, Svínv. 20, Vatnsd. 19, Vorblær 4, UmfB. 3.
1948 Fram 27.5, Hvöt 26.5, Svínv. 22, Vatnsd. 21, Vorblær 3.
1949 Fram 33, Hvöt 26.5, Svínv. 25.5, Vatnsd. 25.
1950 Hvöt 34, Svínv. 29, Fram 28, Vatnsd. 10.
1951 ?
1952 Fram 72, Hvöt 63, Svínv. 3, UmfB. 2.
1953 Fram 70, Hvöt 42, Húnar 28.
1954 Fram 55, Hvöt 50, Húnar 30, UmfB. 3, Þingb. 2.
1955 Fram 58, Hvöt 57, Húnar 24, Vorboð. 3.
1956 Fram 64, Hvöt 64, Vorboð. 12.
1957 Hvöt 74, Fram 50, Vorboð. 15.
1958 Fram 83.5, Hvöt 56.5, Vorboð. 14.
1959 Fram 171,Vorboð. 101, Hvöt 65.