Húnavaka - 01.05.1983, Page 249
HÚNAVAKA
247
Kjötvinnslan hagaði sinni
starfsemi líkt og undangengin ár.
Lokið var við endurskipulagn-
ingu og lagfæringu á húsnæði.
Sölufélagið gerðist á árinu
eignaraðili að Hótel Blönduós
með 1.200 þús. krónum í hluta-
fjárframlagi.
Mjólkursamlag.
Á árinu var gengið frá lagfæringu
og snyrtingu á lóð, sett slitlag á
aðkeyrslu og húsið málað að
utan.
Innlögð mjólk var 3.935.932
lítrar (fyrra ár 3.899.278) frá 82
framleiðendum. Meðalfita var
3.72%.
Af eftirtöldum vöruflokkum
var framleitt:
Kíló
Smjör.................. 65.294
Undanrennuduft ........ 77.700
Nýmjólkurduft ........ 113.325
Úr 850 þús. lítrum af mjólk
voru framleiddar aðrar neyslu-
vörur.
Söluaukning varð íeftirtöldum
vörum:
Undanrenna ............. 41%
Neyslumjólk ............. 3%
Smjör.................... 3%
Eftirtaldir aðilar lögðu inn 80
þús. lítra eða meira:
Lítrar
Jóhannes Torfason,
Torfalæk .......... 126.873
Holti Líndal,
Holtastöðum........ 125.968
Stefán Á. Jónsson,
Kagaðarhóli ....... 107.695
Björn Magnússon,
Hólabaki .......... 106.217
Félagsbúið
Þingeyrum.......... 103.785
Sigurgeir Hannesson,
Stekkjardal ......... 85.298
Ingimar Skaftason,
Árholti.............. 82.826
Bjarni Sigurðsson,
Eyvindarstöðum .... 80.768
Félagsbú Guðmundar
og Halldórs,
Holti ............... 80.633
Til nýlundu varð á árinu, að
hafin var framleiðsla á léttmjólk
og ávaxtadrykknum „Blanda“,
en hann er gerður úr hráefni
komnu frá Brasilíu, og hefir
neytendum líkað hvorutveggja
vel.
Hinn 1. júní sl. lét Sveinn Ell-
ertsson af störfum, sem mjólkur-
bússtjóri eftir 28 ára farsælt starf.
Sveinn ávann sér vináttu og
virðingu bæði samstarfs- og við-
skiptamanna fyrir dugnað og
traustleika í starfi, sem honum
var þakkað í kveðjuhófi er honum
og konu hans Ölmu var boðið til
af stjórn S.A.H. Við starfi Sveins
tók Páll Svavarsson mjólkur-
Páll Þórðarson,
Sauðanesi . .
142.888