Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 43

Ægir - 01.10.2014, Blaðsíða 43
43 Valmundur er Siglfirðingur, fæddur 1961. „Það var gott að alast upp á Siglufirði. Þar var mikið af gömlum og ónýtum bryggjum frá því á síldarárun- um. Okkar leiksvæði var fjaran og bryggjurnar og maður datt í ófá skiptin í sjóinn! Ég reyni að heimsækja Siglufjörð á hverju ári en reyndar er það svo að fáir úr minni stórfjölskyldu búa þar lengur. Við erum sex bræður en enginn af okkur býr á Sigló. Tengdaforeldrar mínir búa þar hins vegar og við heimsækjum þau reglulega,“ segir Valmund- ur. Kona hans er Björg Sigrún Baldvinsdóttir og eiga þau Önnu Brynju, 31 árs, og Val Má, 27 ára. Barnabörnin eru tvö. Ætlaði að verða bóndi Valmundur var í sveit á sumrin á Úlfsstöðum í Vallahreppi á Héraði frá sjö til sextán ára ald- urs. „Það blundaði stundum í mér að verða bóndi en af því varð þó ekki. Ég fór í Iðnskólann á Siglufirði og ætlaði að læra rafvirkjun. En hjá sextán ára unglingi festist hugurinn ekki mikið við lærdóminn og úr varð að ég fékk pláss í einn túr á Stál- víkinni, skipi Þormóðs ramma, og þá var ekki aftur snúið. Ég var síðan háseti á Sigluvíkinni með Budda Jó þar til hann hætti árið 1986 og síðan áfram um tíma með Helga Jó og Jón- asi Sumarliða.“ Auk þess að róa vann Valmundur annað slagið í landi, bæði á netaverkstæðinu og í rækjuverksmiðjunni. Í útilegu með barnabarnið Unu Björgu á handleggnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.