Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2014, Síða 48

Ægir - 01.10.2014, Síða 48
48 ekki lokið með samkomulagi, eftir sem áður eru uppi óleystar deilur. Það verður að breyta nú- verandi fyrirkomulagi varðandi fiskverðið. Þetta hef ég sagt lengi en okkur hefur því miður orðið lítið ágengt.“ Sameiginlegir hagsmunir í mörgum málum Sævar segir að þrátt fyrir að eðli málsins samkvæmt hafi Sjó- mannasambandið unnið af festu að hagsmunum sinna um- bjóðenda gagnvart  viðsemj- endum sínum, þ.e. útvegs- mönnum, sé almennt gott sam- starf á milli sjómanna og út- vegsmanna. „Það hefur alltaf verið skýrt í mínum huga að út- gerðarmenn geta ekki án sjó- manna verið og að sama skapi geta sjómenn ekki án útgerðar- manna verið.  Ég hef lagt mig fram um að vinna vel með öll- um aðilum í hinum ýmsu mál- um, t.d. varðandi fiskveiði- stjórnun, og ég vil segja að þar hafi hagsmunir annars vegar samtaka sjómanna og hins veg- ar útvegsmanna legið saman. Í þessu sambandi get ég einnig nefnt brottkastið. Þar voru menn sammála um að þetta Í amstrinu á skrifstofu SSÍ. „Ég tók ákvörðun um það núna á haustdögum að leita ekki eftir endurkjöri á Sjómannasambandsþinginu. Ég er orðinn 71 árs gamall – bráðum 72ja ára – og því er þetta orðið gott og tími á að yngri maður taki við,“ segir Sævar.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.