Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 49
Gefin eru stig í 10 flokkum. Fyrir hvert lag er merkt við alla flokka sem eiga við. Fjórir flokkar gefa mínus-stig, en sex flokkar plús-stig. Í lokin eru mínus-stigin dregin frá plús-stigunum og fæst þannig samtala fyrir hvert atriði. Raðið lögunum svo eftir því í hvaða sæti þau ættu að lenda og berið saman við niðurstöðu keppninnar. Sé ósamræmi þar á milli að lokinni keppni er það bara vegna þess að Evrópubúar bera almennt ekki eins gott skynbragð á tónlist og Íslendingar, ekki af því að stigablaðið sé ónákvæmt. Munið að hafa gaman af keppninni og hrópið reglulega: „María er sko miklu betri en þetta!“ Úrslitakvöld • Laugardaginn 23. maí • kl. 19.00 Mínus-flokkar Plús-flokkar El ín Es th er • 20 15 01 Slóvenía Maraaya / Here For You 02 Frakkland Lisa Angell / N’oubliez Pas 03 Ísrael Nadav Guedj / Golden Boy 04 Eistland Elina & Stig / Goodbye To Yesterday 05 Bretland Electro Velvet / Still In Love With You 06 Armenía Genealogy / Face The Shadow 07 Litháen Monika & Vaidas / This Time 08 Serbía Bojana Stamenov / Beauty Never Lies 09 Noregur Mørland & Debrah / A Monster Like Me 10 Svíþjóð Måns Zelmerlöw / Heroes 11 Kýpur John Karayiannis / One Thing I Should ... 12 Ástralía Guy Sebastian / Tonight Again 13 Belgía Loïc Nottet / Rhythm Inside 14 Austurríki The Makemakes / I Am Yours 15 Grikkland Maria Elena Kyriakou / One Last Breath 16 Svartfjallaland Knez / Adio 17 Þýskaland Ann Sophie / Black Smoke 18 Pólland Monika Kuszynska / In The Name Of Love 19 Lettland Aminata / Love Injected 20 Rúmenía Voltaj / De La Capat/ All Over Again 21 Spánn Edurne / Amanecer 22 Ungverjaland Boggie / Wars For Nothing 23 Georgía Nina Sublatti / Warrior 24 Aserbædsjan Elnur Huseynov / Hour Of The Wolf 25 Rússland Polina Gagarina / A Million Voices 26 Albanía Elhaida Dani / I’m Alive 27 Ítalía Il Volo / Grande Amore 20 00 -s tig ið : Þ rö ng le ðu r- , p la st - eð a gú m m ífö t. Ei nn ig : S tri ga sk ór vi ð fín an ja kk a. Co nc hi tu -s tig ið : K ep pa nd i/k ep pe nd ur sk ar ta sk eg gi . Y fir va ra sk eg g og 3 da ga br od da r t el ja lík a. ES B- st ig ið : E ng in Eu ro vi si on -h æ kk un í l ag in u, þr át t fy rir til m æ li frá Br us se l. M ín us st ig og sk öm m í h at tin n! Co m e da nc e w ith m e- st ig ið : B ak ra dd ir st íg a lé tt og lip ur da ns sp or , e in s og ek ke rt sé sj ál fs ag ða ra ! Br el lu -s tig ið : G ra fík in er frá bæ r, eð a vi nd vé lin er á fu llu eð a el du r e ða re yk ur ... í k ep pn i u m be st a la gi ð. Sa m ta ls RS K- st ig ið : Þ að væ ri sk em m til eg ra að fy lla út sk at ta sk ýr sl u en að hl us ta á la gi ð til en da . Sk ra ut -s tig ið : K ór ón ur , h at ta r, ta ttú , h ey rn ar tó l, ga rd ín uk ög ur , f ja ðr ir eð a bl ik ka nd i l jó s á ke pp en du m . Sc he ng en -s tig ið : L ag ið , e ða hl ut i þ es s, er á tu ng um ál i s em en gi nn í p ar tíi nu sk ilu r. Gr et u Sa ló m e- st ig ið : S tre ng ja hl jó ðf æ ri er u he yr an le g, sj áa nl eg eð a tú lk uð m eð da ns i. Ho lly w oo d- st ig ið : K jó lli nn st el ur se nu nn i. Sæ ti Til að gefa atkvæði í símakosningunni hringir þú eða sendir skilaboð í síma 900 99XX (settu númer lags í staðinn fyrir XX) Söngvakeppnin Vín 2015 24.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.