Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 21
Getty Images Miði á Gelato Festi- val kostar ekki nema fimm evrur og trygg- ir manni fimm mis- munandi ístegundir. 24.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Berlín státar af mörgum áhugaverðustu söfnum í Evrópu. Þar er meira að segja að finna sérstaka eyju, Safnaeyju, sem er undirlögð af söfnum. Ferða- langar geta heimsótt sér að endurgjaldslausu bæði Bode-safnið sem geym- ir fjölmarga skúlptúra frá miðöldum sem og Pergamon-safnið þar sem sjá má m.a. fornminjar frá Babýlon og Egyptalandi. Berlín er einnig þekkt fyrir einn vinsælasta dýragarð í heimi, Zoologischer Garten & Aquarium í Tiergarten og auðvitað Berlínarmúrinn. Ekki er verra að borða ís á milli menningarviðburða en Gelato Festival á sér stað dagana 25.-28. júní. DÝRAGARÐUR OG FORNMINJAR Dýragarðurinn í Berlín er vinsæll meðal barna en einnig fullorðinna. Tórínó er stunduð kölluð vagga frelsisins á Ítalíu vegna þess hversu margir frægir stjórnmálamenn hafa fæðst þar. Ýmsir bestu háskólar landsins eru staðsettir þar, svo sem hinn sex hundruð ára gamli Tórínóháskólinn og Fjöltækniháskólinn í Tórínó. Fótboltaliðin Juventus og Torino F.C. eiga heima í borginni og hún er því kjörinn viðkomustaður fyrir áhugamenn um fótbolta. Þá er tilvalið fyrir vínáhugafólk að fara í vínsmökkunarferð hjá Piedmont um Barolo-hérað en frægustu Piedmont-vínin eru Barolo, Barbaresco, Nebbiolo, Roero, Barbera, Dolcetto og Arneis. Gelato hátíðin heimsækir borgina dagana 11. til 14. júní og 24.-27. sept- ember fyrir þá sem borða ís líka. VÍN, FÓTBOLTI OG HÁSKÓLAR Leikmenn Juventus á æfingu en knatt- spyrnufélagið er í Torínó. Ekki er hægt að láta sér leið- ast í jafnfallegri og sögulegri borg og Róm. Hin flennistóra basilíka Arcibasilica di San Giovanni in Laterano svíkur engan en hún þykir af mörg- um enn fegurri en Sixtínska kapellan og Vatikanið. Colos- seum-hringleikahúsið. Forum Romanum-torg og Panthe- non-hofið standa einnig fyrir sínu. Fyrir þá sem hafa gaman af fjallgöngum er tilvalið að ganga upp Palatínhæð og njóta útsýnisins. Íshátíðin sækir Róm heim dagana 18-21. júní og 17. til 20. september. HRINGLEIKAHÚS, KIRKJUR OG SÖFN Ljósmynd/Diliff Colosseum hringleikahúsið í allri sinni dýrð. Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík • 580 5400 • main@re.is • www.re.is VIÐ SKUTLUM ÞÉR! Alltaf laus sæti Frí þráðlaus internet- tenging í öllum bílum Hagkvæmur kostur Alltaf ferðir Ferðatími u.þ.b. 45 mínútur Umhverfisvænt Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. OR *Miðast við að keyptur sé miði fram og til baka frá BSÍ eða Keflavíkurflugvelli á 3.500 kr. 1.750 kr.* FYRIR AÐEINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.