Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.5. 2015 * Ef við leggjum okkur fram um að vera sáttfús og grípum tileinhliða slökunaraðgerða mun Pútín líta á það sem merkium veiklyndi og óákveðni og flýta sér að fylla upp í tómarýmið. Sven Mikser, varnarmálaráðherra Eistlands. Alþjóðamál KRISTJÁN JÓNSSON kjon@mbl.is HEIMURINN BANDAR WASHINGTON D n Dylon Wint, sem er grunaður um að ha rt með hrottale þekkta fjölsk Wahing og ráðskonu loks handtek á fimmtudag sólarhringa e bílar sérsveit í Washington þátt í eftirfö slapp eitt sin Maryland. Þe koma að hót hann að yfirg við hótelið. E kílómetra ak ó A ru þ og t SÝRLAN DAMAS menn hry íslams ast að þeir notidi á valdi sínu og er ótthafa hina aðnum. IS-menná tímum Persa og Rómverja á sttum frtækifær org Nimrod frá tímumsund ára rústum í hinni frægu bmöru gjörey g þú u til þess jarðýtum.þeir náðu henni á sitt vald, beittak þegar uð ir íbúa í grennd viðm styttum í Mósúl. Tugþúsundþeir fornu ast ei nn gerði loftárásir ám sinn hag. Sýrlenski stjórnarherit nnig u n reyni að taka borginn ekki er talið líklegt að hara á fi nmmtudag e ARÍKIN ókn í T ær 4nsran exas-háskóla með n 0 nna að tvodil ky rekki karlmaður bolla ð bætt frammistöðu h. Niðurstöðurnar b væri 42% ólíklegr k rukku ka þjá af offit ró áhrif i. L m ð v rkjagav RÚND MB nds ðingA g ogt höá götuman viknaitilraun r lögreglun tudagíf.mannslkostað um 20 yrðistosðð ö Rgn au nnar,mikil sk varaðæstjórnara byssum lö r Pierremæötuvígju bjóðaeti áurun m þaða si étt. Hvers vegna hikaði Vladímír Pútín Rússlandsforseti ekki við að skora vesturveldin á hólm með innlimun Krímskaga og innrás í Austur-Úkraínu? Eng- um dettur í hug að Rússland ráði yfir meiri og öflugri vopnabúnaði en NATO. En eins og oft áður er það spurn- ingin um vilja og oft fífldirfsku sem ræður för. Pútín teflir djarft, er staðráðinn í að tryggja að Úkraína verði annaðhvort á áhrifa- svæði Rússa eins og síðastliðin 400 ár, eða að öðr- um kosti að landið verði lamað af klofn- ingi, fátækt og stjórnleysi. TEKUR ÁHÆTTUNA Evrópuríkin í Atlantshafs-bandalaginu, NATO, hafa frá1990 minnkað framlög til landvarna um að meðaltali 20%. Við lok kalda stríðsins fyrir aldarfjórð- ungi álitu margir að nú gætu menn andað léttar, líkurnar á hern- aðarátökum væru úr sögunni. Rúss- land væri að verða friðsamt lýðræð- isríki. En Rússland er annað mesta kjarnorkuveldi heims, í fastahern- um eru nær 800 þúsund manns og um 2,5 milljónir manna í varaliðinu. Síðustu árin hafa Rússar sýnt að þeir hika ekki við að beita þessu hervaldi gegn minni grannþjóðum þegar þeim sýnist svo. Úkraínska þingið ákvað í vikunni að öllu hernaðarsamstarfi við Rússa yrði slitið. Úkraínumenn segjast nú hafa sannanir fyrir því að rúss- neskir hermenn hafi tekið þátt í hernaði með aðskilnaðarsinnum. Þeir hafi stundað spellvirki, skipu- lagt fyrirsátir, lagt jarðsprengjur og komið fyrir sprengjum sem beinst hafi gegn óbreyttum borgurum. Rússar segja á móti að um sé að ræða hermenn í leyfi sem hafi gerst sjálfboðaliðar í herjum aðskiln- aðarsinna. Pólskir þingmenn efndu nýlega til eigin heræfinga og stjórnvöld í Litháen hafa dreift út leiðbein- ingum til borgaranna um viðbrögð ef gerð verði innrás. Hinir hlutlausu Svíar stórauka nú framlög til varn- armála af ótta við Rússa. Og Finn- ar, sem ekki eru í NATO frekar en Svíar og forðast ávallt að styggja Rússa, hafa sent um 900 þúsund manns í varaliði hersins bréf þar sem útskýrt er hverjar skyldur þeirra séu ef „hættuástand“ skapist. Í sjónvarpsauglýsingu eru varaliðar minntir á að herskylda sé „horn- steinn varna Finnlands“. Að sjálfsögðu segja ráðamenn í Helsinki að um sé að ræða lið í áætlunum sem gerðar hafi verið fyrir nokkrum árum og alls ekki sé um að ræða nein „skilaboð til Rússa“. En fyrrverandi efnahags- ráðgjafi Vladímírs Pútíns, Andrei Illaríonov, fullyrðir að rússneski forsetinn álíti að hlutar af Finnlandi ættu að réttu lagi að vera undir stjórn Rússlands. Átökin í Úkraínu eru viðvörun sem hefur dugað mörgum ráða- mönnum NATO til að endurskoða hug sinn. Samþykkt var á NATO- fundi í Wales í fyrra að auka á ný framlög til varnarmála og sum ríkin eru þegar byrjuð á því, þrátt fyrir efnahagskreppu sem víða herjar. 2014 höfðu aðeins þrjú NATO-ríki staðið við fyrirheit um að verja minnst 2% af landsframleiðslu til varnarmála, víða var hlutfallið reyndar mun lægra. „Litlu, grænu karlarnir“ Enn vantar mikið upp á að 2% markinu verði náð. Rússar hafa á hinn bóginn stóraukið hern- aðarframlög sín síðustu árin og ljóst að ráðamenn í Kreml munu draga sínar ályktanir ef ekki tekst samstaða í NATO um að styrkja varnir aðildarlandanna. Þá er ekki síður mikilvægt að fylgjast með því hvernig hálfgerðum neyðarópum NATO-ríkjanna á vesturjaðri Rússlands verð- ur svarað. Eistlendingar, Lettar og Litháar vilja að nokkur herafli frá öðrum NATO-löndum verði að stað- aldri látinn vera með bækistöðvar í löndum þeirra. Öflug Evrópuríki höfnuðu óskinni, sögðu að þannig væri verið að ögra Rússum um of. En Eystrasaltsþjóðirnar þrjár efla nú varnir sínar eftir bestu getu. Þessar grannþjóðir Rússa vilja sýna þeim að „litlu grænu karlarnir“, óeinkennisklæddir her- menn úr röðum Rússa, geti ekki valtað yfir þær eins og úkraínsku hermennina á Krímskaga í fyrra. Augljóst er að smáþjóðirnar þrjár hafa enga burði til að verjast til langframa árásum næstmesta her- veldis heims. En markmiðið er að halda svo lengi út að Atlantshafs- bandalagið geti sent liðsauka á vettvang áður en lokið hefur verið við að hernema löndin. Flugherir NATO-landanna halda uppi eftirliti í loftrými Eystrasalts- landanna. Nokkur hundruð banda- rískir hermenn hafa einnig í hálft annað ár tekið þátt í æfingum með hermönnum Eystrasaltsríkjanna, stundum hafa bandarískir skrið- drekar verið í nokkurra tuga km fjarlægð frá rússnesku landamær- unum. Bandarískir hermenn hafa einnig þjálfað hermenn í Póllandi, Úkraínu og Georgíu. Allir grannar Rússa eru mjög á varðbergi vegna stöðugra ógnana og ögrana Rússa. En Lettar og Eistlendingar hafa ekki síst áhyggj- ur af fjölmennum þjóðarbrotum Rússa í löndum sínum. Landa- mæraborgin Narva í austurhluta Eistlands er nánast alveg byggð rússneskumælandi fólki. Fátt bend- ir til þess núna að jarðvegur sé þar fyrir aðskilnaðarsinna. En munu út- sendarar Vladímírs Pútíns Rúss- landsforseta ef til vill efna til óeirða sem hann mun síðan nota sem átyllu til að gera innrás? KALDA STRÍÐINU LAUK EN VÆNTINGARNAR UM FRIÐ AÐ EILÍFU GENGU EKKI EFTIR. ÁRÁSARSTEFNA RÚSSA ER STÖÐ- UG ÓGN VIÐ GRANNÞJÓÐIR ÞEIRRA, EYSTRASALTSRÍKIN ERU Í SKOTLÍNU PÚTÍNS. RÍKI ATLANTSHAFSBANDALAGS- INS AUKA NÚ FRAMLÖG TIL VARNARMÁLA. Rússar ráða yfir nú rúmlega 15.000 skriðdrekum. Stjórnvöld í Washington hafa sent hergögn til Eystrasaltsríkjanna síð- ustu mánuði, bandarískur Abrams-skriðdreki sést hér á hafnarbakkanum í Riga, höfuðborg Lettlands, í mars. AFP Vopnin brýnd í Evrópu á ný
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.