Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Blaðsíða 22
Almenningshlaup í júní 2015
27. júní LAU
Naflahlaupið
5,3 13 21
Bláskógaskokk HSK
5 16,1
Brákarhlaupið
2,5 10
Hamingjuhlaupið
32
Hernámshlaup Íslands-
banka Reyðarfirði
5 10
Snæfellsjárnkarl
3,8 180 42,2
28. júní SUN
1. júní MÁN
29. júní MÁN
2. júní ÞRI
30. júní ÞRI
3. júní MIÐ
31. júní MIÐ
4. júní FIM
Heilsuhlaup Krabbam-
einsfélagsins
3 10
5. júní FÖS 6. júní LAU
Slóðahlaupið 6 16
Götuþraut á Eskifirði,
Mýrdalshlaupið 10
Mývatnsmaraþon
3 10 21,1 42,2
Color run 5
7. júní SUN 8. júní MÁN 9. júní ÞRI 10. júní MIÐ
Minningarhlaup
Guðmundar Karls
Gíslasonar
14,4
11. júní FIM
Maraþonboðhlaup FRÍ
og Hreysti
21,1
12. júní FÖS
Álafosshlaupið
9
13. júní LAU
Bjartur í byggð,
2 – 4 tíma rathlaup
Gullspretturinn á Laugarv.
5
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
Bláalónsþr. á fjallahjóli
60
14. júní SUN
Ólympísk .þríþraut á
Laugarvatni
1,5 40 10
15. júní MÁN 16. júní ÞRI 17. júní MIÐ
Hlaupasería skokkhóps
Hamars
20
18. júní FIM
Elliðaárdalsþríþrautin
2 10 6
1 6,5 3
0,5 1,5 0,5
Heiðmerkuráskorun
Tvíþraut
19. júní FÖS 20. júní LAU
Fjallahlaup á landsm. 50+
7,6
Esja ultra - Esja ofurhlaup
14 42,2 77
Skógarhlaup Hallormsstað
4 14
Þrístrendingur 41
21. júní SUN
Þríþraut á landsmóti
UMFÍ 50+
0,4 12 4
22. júní MÁN 23. júní ÞRI
Miðnæturhlaup Suzuki -
Powerade sumarhlaupin
5 10 21,1
24. júní MIÐ 25. júní FIM 26. júní FÖS
Löglega mældar vegalengdir með
staðfestingu frá FRÍ
Vegalengd hlaups (km)
Vegalengd sunds (km)
Vegalengd hjólreiða (km)
Heimild: Hlaup.is.
11
M
eð hækkandi sólu og meiri lofthita hafa sífellt fleiri
tekið fram hlaupaskóna og sprett úr spori á götum
úti. Eins og sjá má af meðfylgjandi dagatali verður
mikið um skipulögð almenningshlaup í júní sem
allir ættu að geta tekið þátt í. Í boði eru vegalengdir við allra
hæfi, frá þremur kílómetrum og upp í heilt maraþon, á mörgum
stöðum víðsvegar um landið. Nokkuð er um fjallahlaup og má
þar nefna Fjallahlaup á Landsmóti UMFÍ og Esju ofurhlaupið.
Nokkrar þríþrautir eru einnig í boði, svo sem Elliðaár-
dalsþríþrautin og ólympísk þriþraut á Laugarvatni. Þá sker Co-
lor Run sig nokkuð úr en þar eiga þátttakendur að sprauta lit-
um á aðra þátttakendur meðan á hlaupinu stendur.
Á heimasíðunni hlaup.is má finna allar frekari upplýsingar
um hlaupin, hvernig megi skrá sig og nákvæmar stað- og tíma-
setningar. Þá má einnig finna ýmsan fróðleik og æfingaáætl-
anir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í hlaupunum.
Æfingaáætlanirnar henta þeim sem stefna á að geta hlaupið
fimm kílómetra samfleytt, eða þá 5-10 kílómetra.
Bæði byrjendur og lengra komnir geta tekið þátt í hlaup-
anámskeiðum á vegum hlaup.is. Á námskeiðunum er farið yfir
helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði
sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Þau henta því bæði
þeim sem þurfa að fá grunn í hlaupum og þeim sem vilja fræð-
ast ná meiri hraða og úthaldi. Torfi H. Leifsson er leiðbeinandi
á námskeiðinu en hann hefur stundað hlaup í 25 ár og hefur
séð um vefsíðuna hlaup.is frá árinu 1996.
HLAUPIN Í JÚNÍ
Mikill hlaupamánuður framundan
JÚNÍ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ REIMA Á SIG HLAUPASKÓNA OG SPRETTA ÚR SPORI Í ALMENNINGS-
HLAUPI ÁSAMT ÖÐRUM. ALLIR GETA FUNDIÐ VEGALENGD VIÐ SITT HÆFI ENDA ÚR NÆGU AÐ VELJA.
Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is
Litahlaupið eða The Color Run er haldið þann 6. júní nk.
Ljósmynd/Chattria Thinroj
Heilsa og
hreyfing
Morgunblaðið/Kristinn
Allir geta hlaupið,
með smá æfingu.
*Hefur þú aldrei hlaupið áður en langar samttil að geta það? Á heimasíðunni Couch to fiveK, www.c25k.com, má finna æfingaáætlunþar sem markmiðið er að komast upp úr sóf-anum og geta, að níu vikum loknum, hlaupiðfimm kílómetra án þess að nema staðar. Æf-ingaáætlunin hefur verið þýdd frá ensku yfir á
28 tungumál en þýðingarnar eru aðgengilegar
á heimasíðunni.
Upp úr sófanum og af stað