Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Qupperneq 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2015, Qupperneq 22
Almenningshlaup í júní 2015 27. júní LAU Naflahlaupið 5,3 13 21 Bláskógaskokk HSK 5 16,1 Brákarhlaupið 2,5 10 Hamingjuhlaupið 32 Hernámshlaup Íslands- banka Reyðarfirði 5 10 Snæfellsjárnkarl 3,8 180 42,2 28. júní SUN 1. júní MÁN 29. júní MÁN 2. júní ÞRI 30. júní ÞRI 3. júní MIÐ 31. júní MIÐ 4. júní FIM Heilsuhlaup Krabbam- einsfélagsins 3 10 5. júní FÖS 6. júní LAU Slóðahlaupið 6 16 Götuþraut á Eskifirði, Mýrdalshlaupið 10 Mývatnsmaraþon 3 10 21,1 42,2 Color run 5 7. júní SUN 8. júní MÁN 9. júní ÞRI 10. júní MIÐ Minningarhlaup Guðmundar Karls Gíslasonar 14,4 11. júní FIM Maraþonboðhlaup FRÍ og Hreysti 21,1 12. júní FÖS Álafosshlaupið 9 13. júní LAU Bjartur í byggð, 2 – 4 tíma rathlaup Gullspretturinn á Laugarv. 5 Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ Bláalónsþr. á fjallahjóli 60 14. júní SUN Ólympísk .þríþraut á Laugarvatni 1,5 40 10 15. júní MÁN 16. júní ÞRI 17. júní MIÐ Hlaupasería skokkhóps Hamars 20 18. júní FIM Elliðaárdalsþríþrautin 2 10 6 1 6,5 3 0,5 1,5 0,5 Heiðmerkuráskorun Tvíþraut 19. júní FÖS 20. júní LAU Fjallahlaup á landsm. 50+ 7,6 Esja ultra - Esja ofurhlaup 14 42,2 77 Skógarhlaup Hallormsstað 4 14 Þrístrendingur 41 21. júní SUN Þríþraut á landsmóti UMFÍ 50+ 0,4 12 4 22. júní MÁN 23. júní ÞRI Miðnæturhlaup Suzuki - Powerade sumarhlaupin 5 10 21,1 24. júní MIÐ 25. júní FIM 26. júní FÖS Löglega mældar vegalengdir með staðfestingu frá FRÍ Vegalengd hlaups (km) Vegalengd sunds (km) Vegalengd hjólreiða (km) Heimild: Hlaup.is. 11 M eð hækkandi sólu og meiri lofthita hafa sífellt fleiri tekið fram hlaupaskóna og sprett úr spori á götum úti. Eins og sjá má af meðfylgjandi dagatali verður mikið um skipulögð almenningshlaup í júní sem allir ættu að geta tekið þátt í. Í boði eru vegalengdir við allra hæfi, frá þremur kílómetrum og upp í heilt maraþon, á mörgum stöðum víðsvegar um landið. Nokkuð er um fjallahlaup og má þar nefna Fjallahlaup á Landsmóti UMFÍ og Esju ofurhlaupið. Nokkrar þríþrautir eru einnig í boði, svo sem Elliðaár- dalsþríþrautin og ólympísk þriþraut á Laugarvatni. Þá sker Co- lor Run sig nokkuð úr en þar eiga þátttakendur að sprauta lit- um á aðra þátttakendur meðan á hlaupinu stendur. Á heimasíðunni hlaup.is má finna allar frekari upplýsingar um hlaupin, hvernig megi skrá sig og nákvæmar stað- og tíma- setningar. Þá má einnig finna ýmsan fróðleik og æfingaáætl- anir fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í hlaupunum. Æfingaáætlanirnar henta þeim sem stefna á að geta hlaupið fimm kílómetra samfleytt, eða þá 5-10 kílómetra. Bæði byrjendur og lengra komnir geta tekið þátt í hlaup- anámskeiðum á vegum hlaup.is. Á námskeiðunum er farið yfir helstu atriði í tengslum við hlaupaþjálfun og flest þau atriði sem huga þarf að í tengslum við hlaup. Þau henta því bæði þeim sem þurfa að fá grunn í hlaupum og þeim sem vilja fræð- ast ná meiri hraða og úthaldi. Torfi H. Leifsson er leiðbeinandi á námskeiðinu en hann hefur stundað hlaup í 25 ár og hefur séð um vefsíðuna hlaup.is frá árinu 1996. HLAUPIN Í JÚNÍ Mikill hlaupamánuður framundan JÚNÍ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ REIMA Á SIG HLAUPASKÓNA OG SPRETTA ÚR SPORI Í ALMENNINGS- HLAUPI ÁSAMT ÖÐRUM. ALLIR GETA FUNDIÐ VEGALENGD VIÐ SITT HÆFI ENDA ÚR NÆGU AÐ VELJA. Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Litahlaupið eða The Color Run er haldið þann 6. júní nk. Ljósmynd/Chattria Thinroj Heilsa og hreyfing Morgunblaðið/Kristinn Allir geta hlaupið, með smá æfingu. *Hefur þú aldrei hlaupið áður en langar samttil að geta það? Á heimasíðunni Couch to fiveK, www.c25k.com, má finna æfingaáætlunþar sem markmiðið er að komast upp úr sóf-anum og geta, að níu vikum loknum, hlaupiðfimm kílómetra án þess að nema staðar. Æf-ingaáætlunin hefur verið þýdd frá ensku yfir á 28 tungumál en þýðingarnar eru aðgengilegar á heimasíðunni. Upp úr sófanum og af stað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.